Tindastóll og KFÍ áfram í bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. janúar 2012 21:49 Bárður Eyþórsson hefur náð frábærum árangri með Tindastóil. Mynd/Anton Þrír leikir fóru fram í Powerade-bikar karla í dag og einn í kvennaflokki. Gott gengi Tindastóls hélt áfram en liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigri á Njarðvík á heimavelli. Stólarnir unnu ellefu stiga sigur, 94-83, en þeir gerðu út um leikin með öflugum fjórða leikhluta. Curtis Allen skoraði nítjáns stig, sem og Maurice Miller. Friðrik Hreinsson kmo næstur með tólf. Hjá Njarðvík var Maciej Baginsko stigahæstur með 27 stig. Ísfirðingar tryggðu sér einnig sæti í undanúrslitunu með sigri á öðru 1. deildarliði, Hamri frá Hveragerði. Lokatölur þar voru 104-69. Þá vann Keflavík sigur á Fjölni eins og lesa má um hér en fjórðungsúrslitunum lýkur á morgun með stórleik KR og Snæfells. Í kvennaflokki fór fram einn leikir. Snæfell vann stórsigur á Fjölni í Grafarvoginum, 90-45.Powerade-bikar karla:Tindastóll-Njarðvík 94-83 (22-22, 15-17, 22-22, 35-22)Tindastóll: Curtis Allen 19/11 fráköst, Maurice Miller 19/5 fráköst/12 stoðsendingar, Friðrik Hreinsson 15, Helgi Rafn Viggósson 12/6 fráköst, Myles Luttman 12/4 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 8, Helgi Freyr Margeirsson 4/8 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3, Svavar Atli Birgisson 2/4 fráköst.Njarðvík: Maciej Stanislav Baginski 27, Travis Holmes 23/7 fráköst, Cameron Echols 17/9 fráköst, Elvar Már Friðriksson 8/7 stoðsendingar, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 2/5 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 2/4 fráköst.Fjölnir-Keflavík 83-102 (17-27, 18-26, 23-29, 25-20)Fjölnir: Nathan Walkup 28/6 fráköst, Jón Sverrisson 19/6 fráköst, Calvin O'Neal 17/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11, Gunnar Ólafsson 4, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4.Keflavík: Jarryd Cole 35/13 fráköst, Charles Michael Parker 17/10 fráköst/7 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 15/5 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 13/5 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 8/6 fráköst, Valur Orri Valsson 7/5 stoðsendingar, Sigurður Friðrik Gunnarsson 3, Gunnar H. Stefánsson 3, Andri Þór Skúlason 1.KFÍ-Hamar 104-69 (24-19, 28-16, 37-18, 15-16)KFÍ: Kristján Andrésson 27, Ari Gylfason 26, Craig Schoen 18/11 fráköst/6 stoðsendingar, Christopher Miller-Williams 13/14 fráköst, Edin Suljic 10/5 fráköst, Hlynur Hreinsson 7, Leó Sigurðsson 3.Hamar: Louie Arron Kirkman 21/14 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 14, Bjarni Rúnar Lárusson 8/7 fráköst, Kristinn Hólm Runólfsson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 4, Lárus Jónsson 4/5 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 3/10 fráköst.Powerade-bikar kvenna:Fjölnir-Snæfell 45-90 (15-28, 21-19, 4-22, 5-21)Fjölnir: Brittney Jones 30/6 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6/6 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4/6 fráköst, Katina Mandylaris 2/8 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2/4 fráköst, Eva María Emilsdóttir 1/4 fráköst.Snæfell: Kieraah Marlow 32/12 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 19/9 fráköst, Hildur Sigurdardottir 16/9 fráköst/7 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Hildur Björg Kjartansdóttir 7/7 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 6, Ellen Alfa Högnadóttir 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Powerade-bikar karla í dag og einn í kvennaflokki. Gott gengi Tindastóls hélt áfram en liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigri á Njarðvík á heimavelli. Stólarnir unnu ellefu stiga sigur, 94-83, en þeir gerðu út um leikin með öflugum fjórða leikhluta. Curtis Allen skoraði nítjáns stig, sem og Maurice Miller. Friðrik Hreinsson kmo næstur með tólf. Hjá Njarðvík var Maciej Baginsko stigahæstur með 27 stig. Ísfirðingar tryggðu sér einnig sæti í undanúrslitunu með sigri á öðru 1. deildarliði, Hamri frá Hveragerði. Lokatölur þar voru 104-69. Þá vann Keflavík sigur á Fjölni eins og lesa má um hér en fjórðungsúrslitunum lýkur á morgun með stórleik KR og Snæfells. Í kvennaflokki fór fram einn leikir. Snæfell vann stórsigur á Fjölni í Grafarvoginum, 90-45.Powerade-bikar karla:Tindastóll-Njarðvík 94-83 (22-22, 15-17, 22-22, 35-22)Tindastóll: Curtis Allen 19/11 fráköst, Maurice Miller 19/5 fráköst/12 stoðsendingar, Friðrik Hreinsson 15, Helgi Rafn Viggósson 12/6 fráköst, Myles Luttman 12/4 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 8, Helgi Freyr Margeirsson 4/8 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3, Svavar Atli Birgisson 2/4 fráköst.Njarðvík: Maciej Stanislav Baginski 27, Travis Holmes 23/7 fráköst, Cameron Echols 17/9 fráköst, Elvar Már Friðriksson 8/7 stoðsendingar, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 2/5 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 2/4 fráköst.Fjölnir-Keflavík 83-102 (17-27, 18-26, 23-29, 25-20)Fjölnir: Nathan Walkup 28/6 fráköst, Jón Sverrisson 19/6 fráköst, Calvin O'Neal 17/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11, Gunnar Ólafsson 4, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4.Keflavík: Jarryd Cole 35/13 fráköst, Charles Michael Parker 17/10 fráköst/7 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 15/5 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 13/5 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 8/6 fráköst, Valur Orri Valsson 7/5 stoðsendingar, Sigurður Friðrik Gunnarsson 3, Gunnar H. Stefánsson 3, Andri Þór Skúlason 1.KFÍ-Hamar 104-69 (24-19, 28-16, 37-18, 15-16)KFÍ: Kristján Andrésson 27, Ari Gylfason 26, Craig Schoen 18/11 fráköst/6 stoðsendingar, Christopher Miller-Williams 13/14 fráköst, Edin Suljic 10/5 fráköst, Hlynur Hreinsson 7, Leó Sigurðsson 3.Hamar: Louie Arron Kirkman 21/14 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 14, Bjarni Rúnar Lárusson 8/7 fráköst, Kristinn Hólm Runólfsson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 4, Lárus Jónsson 4/5 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 3/10 fráköst.Powerade-bikar kvenna:Fjölnir-Snæfell 45-90 (15-28, 21-19, 4-22, 5-21)Fjölnir: Brittney Jones 30/6 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6/6 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4/6 fráköst, Katina Mandylaris 2/8 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2/4 fráköst, Eva María Emilsdóttir 1/4 fráköst.Snæfell: Kieraah Marlow 32/12 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 19/9 fráköst, Hildur Sigurdardottir 16/9 fráköst/7 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Hildur Björg Kjartansdóttir 7/7 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 6, Ellen Alfa Högnadóttir 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum