Schäuble og Draghi segja Stournaras bulla 25. október 2012 00:00 Reikningskennsla á húsvegg Í Aþenu hefur vegglistamönnum þótt ástæða til að minna gríska stjórnmálamenn á grundvallaratriði reikningslistarinnar. nordicphotos/AFP Yannis Stournaras, fjármálaráðherra Grikklands, fullyrti á þingi í gær að Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefðu samþykkt að Grikkland fengi tveggja ára viðbótarfrest til að koma ríkisfjármálum sínum í lag. Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, og Mario Draghi, bankastjóri Seðlabanka ESB, sögðu þó ekkert hæft í þessu. Schäuble kallaði þessa yfirlýsingu gríska fjármálaráðherrans innihaldslausar vangaveltur, en Draghi sagði hana vera ekkert annað en orðróm, sem hann gæti ekki staðfest. Stournaras fullyrti engu að síður að samkomulag hefði tekist við þriggja manna sendinefnd frá AGS, ESB og Seðlabanka ESB um 13,5 milljarða evra niðurskurð á fjárlögum Grikklands, sem grísku stjórnarflokkarnir hafa vikum saman unnið hörðum höndum að. Þessu fylgir, sagði hann, að frestur til að ná ríkisskuldunum niður í það hámark, sem ESB gerir kröfu um, verði lengdir frá árslokum 2014 til ársloka 2016: „Ef við hefðum ekki fengið þá framlengingu hefðum við ekki aðeins þurft að grípa til aðgerða upp á 13,5 milljarða evra í dag, heldur 18,5 milljarða." Samkomulag við þriggja manna nefndina er skilyrði þess að Grikkland fái næstu umsömdu greiðslur úr stöðugleikasjóði ESB, en þær greiðslur þurfa að berast fyrir miðjan nóvember, að öðrum kosti verður gríska ríkið gjaldþrota.- gb Fréttir Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Yannis Stournaras, fjármálaráðherra Grikklands, fullyrti á þingi í gær að Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefðu samþykkt að Grikkland fengi tveggja ára viðbótarfrest til að koma ríkisfjármálum sínum í lag. Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, og Mario Draghi, bankastjóri Seðlabanka ESB, sögðu þó ekkert hæft í þessu. Schäuble kallaði þessa yfirlýsingu gríska fjármálaráðherrans innihaldslausar vangaveltur, en Draghi sagði hana vera ekkert annað en orðróm, sem hann gæti ekki staðfest. Stournaras fullyrti engu að síður að samkomulag hefði tekist við þriggja manna sendinefnd frá AGS, ESB og Seðlabanka ESB um 13,5 milljarða evra niðurskurð á fjárlögum Grikklands, sem grísku stjórnarflokkarnir hafa vikum saman unnið hörðum höndum að. Þessu fylgir, sagði hann, að frestur til að ná ríkisskuldunum niður í það hámark, sem ESB gerir kröfu um, verði lengdir frá árslokum 2014 til ársloka 2016: „Ef við hefðum ekki fengið þá framlengingu hefðum við ekki aðeins þurft að grípa til aðgerða upp á 13,5 milljarða evra í dag, heldur 18,5 milljarða." Samkomulag við þriggja manna nefndina er skilyrði þess að Grikkland fái næstu umsömdu greiðslur úr stöðugleikasjóði ESB, en þær greiðslur þurfa að berast fyrir miðjan nóvember, að öðrum kosti verður gríska ríkið gjaldþrota.- gb
Fréttir Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira