Lífið

Glæsileg Gwyneth

myndir/cover meida
Leikkonan Gwyneth Paltrow, 39 ára, er glæsileg í nánast hverju sem hún gengur í.

Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni var leikkonan í fallega túrkís-bláaum skóm við svartar kvartbuxur og hvítan jakka. Sjö ára dóttir hennar, Appel, er einnig með henni á myndunum.

Gwyneth fer með eitt af aðalhlutverkunum í kvikmyndinni The Avengers sem frumsýnd verður 27. apríl á Íslandi. - Sjá meira um kvikmyndina hér (sambio.is).






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.