Lífið

Katherine Heigl ættleiðir annað barn

Mynd/CoverMedia
Leikkonan Katherine Heigl og eiginmaður hennar Josh Kelley tilkynntu í gær að þau væru búin að ættleiða annað stúlkubarn.

Hjónin eru hæst ánægð með viðbótina við fjölskylduna en fyrir eiga þau dótturina Naleigh, 3 ára sem þau ættleiddu frá Suður Kóreu árið 2009.

„Við byrjuðum að ræða ættleiðingar áður en við trúlofuðum okkur,"sagði Heigl, 33 ára í viðtali fyrir stuttu en sjálf á hún ættleidda systur frá Kóreru.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.