Liverpool mætir Zenit í Evrópudeildinni | Chelsea mætir Sparta Prag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. desember 2012 13:24 Nordicphotos/GEtty Liverpool dróst á móti rússneska liðinu Zenit frá Pétursborg í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en dregið var í dag. Chelsea leikur gegn Sparta Prag frá Tékklandi og Gylfi Sigurðsson og félagar hjá Tottenham mæta Lyon. Kolbeinn Sigþórsson verður vonandi búinn að hrista af sér axlarmeiðsli sín fyrir leiki Ajax gegn Steaua frá Búkarest. Atletico Madrid sem á titil að verja mætir Rubin Kazan frá Rússlandi.Drátturinn Bate - Fenerbahce Inter - CFR Cluj Levante - Olympiacos Zenit - Liverpool Dynamo Kiev - Bordeaux Leverkusen - Benfica Newcastle - Metalist Stuttgart - Genk Atletico Madrid - Rubin Kazan Ajax - Steaua Búkarest Basel - Dnipro Anzhi - Hannover 96 Sparta Prag - Chelsea Borussia Mönchengladbach - Lazio Tottenham - Lyon Napoli - Victoria Plzen Fyrri leikir liðanna fara fram 14. febrúar en þeir síðari viku síðar.Einnig er ljóst hvernig liðin raðast saman í 16-liða úrslitum. Napoli - Victoria Plzen / Bate - Fenerbahce Leverkusen - Benfica / Dynamo Kiev - Bordeaux Anzhi - Hannover 96 / Newcastle - Metalist Stuttgart - Genk / Borussia Mönchengladbach - Lazio Tottenham - Lyon / Inter - CFR Cluj Levante - Olympiacos / Atletico Madrid - Rubin Kazan Basel - Dnipro / Zenit - Liverpool Ajax - Steaua Búkarest / Sparta Prag - Chelsea Leikirnir fara fram 7. og 14. mars. Atletico Madrid á titil að verja en liðið lagði Athletic Bilbao í úrslitaleik síðastliðið vor. Kólumbíumaðurinn Falcao skoraði tvö mörk en hann skoraði einnig sigurmarkið í úrslitaleik keppninnar árið á undan. Þá lagði Porto landa sína í Braga 1-0 í úrslitaleik. Úrslitaleikur keppninnar í ár fer fram á Amsterdam-leikvanginum þann 15. maí. Evrópudeild UEFA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Sjá meira
Liverpool dróst á móti rússneska liðinu Zenit frá Pétursborg í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en dregið var í dag. Chelsea leikur gegn Sparta Prag frá Tékklandi og Gylfi Sigurðsson og félagar hjá Tottenham mæta Lyon. Kolbeinn Sigþórsson verður vonandi búinn að hrista af sér axlarmeiðsli sín fyrir leiki Ajax gegn Steaua frá Búkarest. Atletico Madrid sem á titil að verja mætir Rubin Kazan frá Rússlandi.Drátturinn Bate - Fenerbahce Inter - CFR Cluj Levante - Olympiacos Zenit - Liverpool Dynamo Kiev - Bordeaux Leverkusen - Benfica Newcastle - Metalist Stuttgart - Genk Atletico Madrid - Rubin Kazan Ajax - Steaua Búkarest Basel - Dnipro Anzhi - Hannover 96 Sparta Prag - Chelsea Borussia Mönchengladbach - Lazio Tottenham - Lyon Napoli - Victoria Plzen Fyrri leikir liðanna fara fram 14. febrúar en þeir síðari viku síðar.Einnig er ljóst hvernig liðin raðast saman í 16-liða úrslitum. Napoli - Victoria Plzen / Bate - Fenerbahce Leverkusen - Benfica / Dynamo Kiev - Bordeaux Anzhi - Hannover 96 / Newcastle - Metalist Stuttgart - Genk / Borussia Mönchengladbach - Lazio Tottenham - Lyon / Inter - CFR Cluj Levante - Olympiacos / Atletico Madrid - Rubin Kazan Basel - Dnipro / Zenit - Liverpool Ajax - Steaua Búkarest / Sparta Prag - Chelsea Leikirnir fara fram 7. og 14. mars. Atletico Madrid á titil að verja en liðið lagði Athletic Bilbao í úrslitaleik síðastliðið vor. Kólumbíumaðurinn Falcao skoraði tvö mörk en hann skoraði einnig sigurmarkið í úrslitaleik keppninnar árið á undan. Þá lagði Porto landa sína í Braga 1-0 í úrslitaleik. Úrslitaleikur keppninnar í ár fer fram á Amsterdam-leikvanginum þann 15. maí.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Sjá meira