Rasistamálið í Smáralind: Það er enginn munur á okkur og öðrum - við tölum alveg íslensku 5. desember 2012 19:36 Hópur ungmenna lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í Smáralind í gærkvöldi þegar maður vatt sér að þeim og tók að ausa yfir þau svívirðingum. Þau settu atvikið á Facebook til að vekja athygli á fordómum. Ungmennin, sem eru flest af asísku bergi brotin voru saman komin í anddyri verslunarmiðstöðvarinnar þegar maðurinn vatt sér að þeim. „Ég var að koma að heiman, og ætlaði að hitta vini mína áður en ég færi á æfingu. Svo erum við þarna í ganginu og ætlum akkúrat að fara út. Þá kemur þessi maður inn og spyr: Talið þið íslensku?," segir Hajar Anbari, sem tók atvikið upp á símann sinn. Maðurinn fór því næst inn í Smáralindina og kom svo upp að þeim aftur og jós svívirðingum yfir þau. „Fyrst sagði enginn neitt, ég er ekki manneskja sem rífur kjaft við eldra fólk því ég ber virðingu fyrir þeim. En ég var ekki að taka þessu, hann vildi ekki láta okkur vera," Það var vinkona hennar Cassandra sem setti myndskeiðið á Facebook og Hajar segir að viðbrögðin við því hafi komið þeim verulega á óvart. „Það eru margir sem standa við bakið á okkur. Þetta sýnir hvernig fordómarnir koma til okkar "útlendingana" þótt að flestir okkar séu með ríkisborgararrétt, ég fæddist hér og Cassandra fæddist hér. Það er enginn munur á okkur, við tölum alveg íslensku." Viðtal við Hajar má sjá í heild seinni hér að ofan. Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Hópur ungmenna lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í Smáralind í gærkvöldi þegar maður vatt sér að þeim og tók að ausa yfir þau svívirðingum. Þau settu atvikið á Facebook til að vekja athygli á fordómum. Ungmennin, sem eru flest af asísku bergi brotin voru saman komin í anddyri verslunarmiðstöðvarinnar þegar maðurinn vatt sér að þeim. „Ég var að koma að heiman, og ætlaði að hitta vini mína áður en ég færi á æfingu. Svo erum við þarna í ganginu og ætlum akkúrat að fara út. Þá kemur þessi maður inn og spyr: Talið þið íslensku?," segir Hajar Anbari, sem tók atvikið upp á símann sinn. Maðurinn fór því næst inn í Smáralindina og kom svo upp að þeim aftur og jós svívirðingum yfir þau. „Fyrst sagði enginn neitt, ég er ekki manneskja sem rífur kjaft við eldra fólk því ég ber virðingu fyrir þeim. En ég var ekki að taka þessu, hann vildi ekki láta okkur vera," Það var vinkona hennar Cassandra sem setti myndskeiðið á Facebook og Hajar segir að viðbrögðin við því hafi komið þeim verulega á óvart. „Það eru margir sem standa við bakið á okkur. Þetta sýnir hvernig fordómarnir koma til okkar "útlendingana" þótt að flestir okkar séu með ríkisborgararrétt, ég fæddist hér og Cassandra fæddist hér. Það er enginn munur á okkur, við tölum alveg íslensku." Viðtal við Hajar má sjá í heild seinni hér að ofan.
Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira