Lífið

Verður pabbi

Robbie Williams á von á sínu fyrsta barni á árinu.
Robbie Williams á von á sínu fyrsta barni á árinu. nordicphotos/getty
Breski söngvarinn Robbie Williams og eiginkona hans, bandaríska leikkonan Ayda Field, eiga von á sínu fyrsta barni. Williams tilkynnti fréttirnar á bloggsíðu sinni fyrir helgi.

„Ég og Ayda verðum foreldrar á árinu. Við höfum þegar séð sónarmyndir og grátið yfir þeim. Barnaherbergið er komið vel á veg og ég get ekki beðið eftir því að verða pabbi," skrifaði hinn stolti söngvari á síðu sinni.

Williams og Field gengu í hjónaband árið 2010.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.