Hamilton vann ungverska kappaksturinn Birgir Þór Harðarson skrifar 29. júlí 2012 13:57 Hamilton ók stórkoslega í Ungverjalandi og kom í mark á undan Lotus-bílunum tveimur. nordicphotos/afp Lewis Hamilton leiddi ungverska kappaksturinn frá ræsingu og kom fyrstur yfir marklínuna nú rétt í þessu. Kimi Raikkönen ók frábærlega og endaði annar eftir að hafa sett þónokkra pressu á Lewis undir lok kappakstursins. Fernando Alonso jók forystu sína í heimsmeistarakeppninni því hann kom í mark í fimmta sæti á undan Mark Webber sem endaði áttundi. Hamilton hefur nú unnið ungverska kappaksturinn þrjú ár í röð. McLaren-bíllinn leit rosalega vel út alla helgina og Lewis hafði yfirhöndina allan tímann. Lotus-bíll Kimi Raikkönen leitt einnig vel út. Kimi ræsti fimmti en með frábærri keppisáætlun koms hann fram úr Button, Vettel og liðsfélaga sínum Romain Grosjean sem ræsti í öðru sæti. Grosjean var í öðru sæti framan af og leit út fyrir að geta ógnað Hamilton. Hann endaði þó í þriðja sæti eftir að hafa stútað dekkjunum um miðbik mótsins. Formúla eitt fer nú í mánaðarlangt frí. Næsti kappakstur er í Belgíu 2. september. Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton leiddi ungverska kappaksturinn frá ræsingu og kom fyrstur yfir marklínuna nú rétt í þessu. Kimi Raikkönen ók frábærlega og endaði annar eftir að hafa sett þónokkra pressu á Lewis undir lok kappakstursins. Fernando Alonso jók forystu sína í heimsmeistarakeppninni því hann kom í mark í fimmta sæti á undan Mark Webber sem endaði áttundi. Hamilton hefur nú unnið ungverska kappaksturinn þrjú ár í röð. McLaren-bíllinn leit rosalega vel út alla helgina og Lewis hafði yfirhöndina allan tímann. Lotus-bíll Kimi Raikkönen leitt einnig vel út. Kimi ræsti fimmti en með frábærri keppisáætlun koms hann fram úr Button, Vettel og liðsfélaga sínum Romain Grosjean sem ræsti í öðru sæti. Grosjean var í öðru sæti framan af og leit út fyrir að geta ógnað Hamilton. Hann endaði þó í þriðja sæti eftir að hafa stútað dekkjunum um miðbik mótsins. Formúla eitt fer nú í mánaðarlangt frí. Næsti kappakstur er í Belgíu 2. september.
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira