Niðurskurður farin að ógna öryggi sjúklinga Karen Kjartansdóttir skrifar 17. júlí 2012 20:30 Mikilvægt er að fjölga læknum svo heilsugæslan geti sinnt sínu hlutverki. Þetta segir lækningaforstjóri Heilsugæslunnar. Mikið álag hefur verið á starfsmönnum bráðadeilda og heilsugæslu vegna manneklu og skipulagsbreytinga. Heilsugæslulæknir segir þolmörkin brostin. Formaður Læknafélagsins segir að eftir niðurskurð síðustu ára sé komin mikil þreyta í heilbrigðiskerfið sem ógni öryggi sjúklinga. Vandi heilbrigðisþjónustunnar hefur verið mikið til umfjöllunar að undanförnu ekki síst meðal lækna. Í samtali við fréttastofu segir Vilhjálmur Ari Arason, læknir sem bæði starfar á heilsugæslu og á bráðadeild, að þolmörk heilsugæslunnar séu brostin. Álagið þar sé svo mikið að ekki sé hægt að sinna þar öllum verkefnum. Það valdi svo auknu álagi á bráðadeildum. Hann segist vita um fjölda nýlegra dæma um að fólk fái seint þjónustu og verri þjónust en var, þegar það leitar sér hjálpar vegna veikinda. Það geri ástandið svo enn alvarlegra. Vilhjálmur segir heilbrigðismál á höfuðborgarsvæðinu séu orðin mjög glundroðakennd og heilsugæsluþjónustan orðin mun lakari en á flestum stöðum á landsbyggðinni. Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri heilsugæslunnar, segir undirmönnum meðal lækna segir að þótt bent hafi verið á undirmönnun innan heilsugæslunnar árum saman hafi ástandið enn versnað. „Við höfum bent á það í heilsugæslunni til margra ára að hún væri undirmönnuð var lækna snertir og það má segja að síðustu árin hafi frekar hallað undir fæti hvað þetta snertir. Menn hafa hætt fyrr en ella, farið í launalaus leyfi, stytt ráðningartíma sinn þannig að á ári hverju höfum við ekki getað mætt eftirspurn eftir þjónustu," segir Lúðvík. Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Mikilvægt er að fjölga læknum svo heilsugæslan geti sinnt sínu hlutverki. Þetta segir lækningaforstjóri Heilsugæslunnar. Mikið álag hefur verið á starfsmönnum bráðadeilda og heilsugæslu vegna manneklu og skipulagsbreytinga. Heilsugæslulæknir segir þolmörkin brostin. Formaður Læknafélagsins segir að eftir niðurskurð síðustu ára sé komin mikil þreyta í heilbrigðiskerfið sem ógni öryggi sjúklinga. Vandi heilbrigðisþjónustunnar hefur verið mikið til umfjöllunar að undanförnu ekki síst meðal lækna. Í samtali við fréttastofu segir Vilhjálmur Ari Arason, læknir sem bæði starfar á heilsugæslu og á bráðadeild, að þolmörk heilsugæslunnar séu brostin. Álagið þar sé svo mikið að ekki sé hægt að sinna þar öllum verkefnum. Það valdi svo auknu álagi á bráðadeildum. Hann segist vita um fjölda nýlegra dæma um að fólk fái seint þjónustu og verri þjónust en var, þegar það leitar sér hjálpar vegna veikinda. Það geri ástandið svo enn alvarlegra. Vilhjálmur segir heilbrigðismál á höfuðborgarsvæðinu séu orðin mjög glundroðakennd og heilsugæsluþjónustan orðin mun lakari en á flestum stöðum á landsbyggðinni. Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri heilsugæslunnar, segir undirmönnum meðal lækna segir að þótt bent hafi verið á undirmönnun innan heilsugæslunnar árum saman hafi ástandið enn versnað. „Við höfum bent á það í heilsugæslunni til margra ára að hún væri undirmönnuð var lækna snertir og það má segja að síðustu árin hafi frekar hallað undir fæti hvað þetta snertir. Menn hafa hætt fyrr en ella, farið í launalaus leyfi, stytt ráðningartíma sinn þannig að á ári hverju höfum við ekki getað mætt eftirspurn eftir þjónustu," segir Lúðvík.
Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira