iPhone 5 fáanlegur á Íslandi í dag Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. september 2012 16:25 Nýi iPhoneinn verður tekinn til sölu í dag. mynd/ afp. Símafyrirtækið Nova byrjar að selja nýja iPhone símann, iPhone 5, klukkan fimm í dag. Um takmarkað magn er að ræða. „Þeir eru fleiri en 50 og færri en 100," segir Margrét Tryggvadóttir, yfirmaður markaðssviðs Nova í samtali við Vísi. Í tilkynningu frá félaginu kemur aftur á móti fram að ný sending er væntanleg síðar í vikunni. Gríðarleg eftirvænting hefur ríkt um allan heim vegna nýja símans, en um helgina seldust yfir 5 milljónir eintaka, eftir því sem fram kom í fréttum erlendra miðla í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Nova hefur nú þegar fjöldi viðskiptavina Nova forpantað hann. iPhone 5 kostar 179.990 krónur hjá Nova og innifalin er 2.000 króna notkun á mánuði í 12 mánuði. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu kemur verðið væntanlega til með að lækka eitthvað en óljóst er hvenær það verður. Tækni Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Símafyrirtækið Nova byrjar að selja nýja iPhone símann, iPhone 5, klukkan fimm í dag. Um takmarkað magn er að ræða. „Þeir eru fleiri en 50 og færri en 100," segir Margrét Tryggvadóttir, yfirmaður markaðssviðs Nova í samtali við Vísi. Í tilkynningu frá félaginu kemur aftur á móti fram að ný sending er væntanleg síðar í vikunni. Gríðarleg eftirvænting hefur ríkt um allan heim vegna nýja símans, en um helgina seldust yfir 5 milljónir eintaka, eftir því sem fram kom í fréttum erlendra miðla í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Nova hefur nú þegar fjöldi viðskiptavina Nova forpantað hann. iPhone 5 kostar 179.990 krónur hjá Nova og innifalin er 2.000 króna notkun á mánuði í 12 mánuði. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu kemur verðið væntanlega til með að lækka eitthvað en óljóst er hvenær það verður.
Tækni Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira