Enski boltinn

Sjáðu mörkin hans Gylfa

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö glæisleg mörk þegar að lið hans, Swansea, vann 2-0 sigur á Norwich í gær. Hér má sjá þrumufleygana tvo.

Gylfi hefur nú skorað þrjú mörk á tímabilinu en hann er hjá Swansea sem lánsmaður frá þýska liðinu Hoffenheim.

Gylfi hefur verið fastamaður í liði Swansea síðan hann kom til félagsins og fallið vel að leikskipulagi liðsins.


Tengdar fréttir

Gylfi skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Swansea

Gylfi Þór Sigurðsson var maður leiksins þegar að Swansea vann Wigan á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag, 2-0. Gylfi skoraði bæði mörk leiksins og átti þess fyrir utan mjög góðan leik.

Rodgers: Gylfi með frábært markanef

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni eftir að hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri liðsins á Wigan í dag.

Gylfi: Hefði verið gaman að ná þrennunni

Gylfi Þór Sigurðsson var hetja dagsins hjá nýliðum Swansea í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á botnliði Wigan á útivelli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×