Mamma hrifin af hárflúrinu 23. mars 2012 16:00 Meðal þeirra hárflúra sem Tómas hefur skartað á hausnum en Batman-lógóið, skotskífu, FH-merkið og merki vinnustaðarins Arctic Trucks en móðir hans er sérlega ánægð með hárflúrin. Hér sést hárgreiðslumaðurinn Þobbi gera nýtt flúr í hárið á Tómasi. Fréttablaðið/hag Hárflúr er ný tískubóla í hárgreiðslubransanum og fara vinsælir þess vaxandi. Tómas Hlíðarsson byrjaði að fá sér hárflúr í tengslum við grímubúning en varð svo hrifinn að hann fær sér núna reglulega nýtt munstur rakað í hárið. „Ég reyni að fara á eins til tveggja mánaða fresti til að hressa upp á hárið enda er þetta mjög skemmtileg tilbreyting," segir Tómas Hlíðarsson, starfsmaður Arctic Adventures og einn af þeim sem hefur heillast af hinum svokölluðu hárflúrum. Hárflúr eru tiltörlega ný af nálinni í hárgreiðslugeiranum hér á landi en njóta þegar mikilla vinsælda. Tómas fékk sér sitt fyrsta flúr fyrir tæpu ári síðan en þá var það gert sem hluti af grímubúning. „Ég var að fara í vinnustaðapartý þar sem var hnakka-og skinkuþema. Ég bað hárgreiðslumanninn um að gera eitthvað flippað í hárið á mér og þar með kynntist ég hárflúrinu," segir Tómas sem varð svo hrifinn af rakaða munstrinu að hann hefur verið fastagestur í hárflúr síðan. Kosturinn við hárflúrin segir Tómas vera að þau endast bara í tvær til þrjár vikur í senn og því er það ekki jafn mikil áhætta eins og með húðflúr. „Ég mæli hiklaust með því að fólk prufi þetta. Þetta er til dæmis mjög sniðugt fyrir þá sem ætla að fá sér tattú og vilja prufa myndina fyrst í hárinu. Það er enginn hætta á að eyðileggja hárið sem er fljótt að vaxa aftur." Gegnum tíðina hefur Tómas skartað merki Fimleikafélags Hafnafjarðar, skotskífu, Batman-lógóinu og merki vinnustaðarins Arctic Adventures á hausnum. „Ég mætti fyrsta daginn í vinnuna með lógóið aftan á hnakkanum og varð fyrir vikið starfsmaður mánaðarins," segir Tómas hlæjandi og bætir við að flúrin veki mikla athygli hvert sem hann fer. „Það eru margir sem dást að þessu og fjölskylda mín er mjög hrifin. Mamma elskar þetta og finnst að allir sem eru ungir ættu að vera svona flippaðir." alfrun@frettabladid.is Lífið Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira
Hárflúr er ný tískubóla í hárgreiðslubransanum og fara vinsælir þess vaxandi. Tómas Hlíðarsson byrjaði að fá sér hárflúr í tengslum við grímubúning en varð svo hrifinn að hann fær sér núna reglulega nýtt munstur rakað í hárið. „Ég reyni að fara á eins til tveggja mánaða fresti til að hressa upp á hárið enda er þetta mjög skemmtileg tilbreyting," segir Tómas Hlíðarsson, starfsmaður Arctic Adventures og einn af þeim sem hefur heillast af hinum svokölluðu hárflúrum. Hárflúr eru tiltörlega ný af nálinni í hárgreiðslugeiranum hér á landi en njóta þegar mikilla vinsælda. Tómas fékk sér sitt fyrsta flúr fyrir tæpu ári síðan en þá var það gert sem hluti af grímubúning. „Ég var að fara í vinnustaðapartý þar sem var hnakka-og skinkuþema. Ég bað hárgreiðslumanninn um að gera eitthvað flippað í hárið á mér og þar með kynntist ég hárflúrinu," segir Tómas sem varð svo hrifinn af rakaða munstrinu að hann hefur verið fastagestur í hárflúr síðan. Kosturinn við hárflúrin segir Tómas vera að þau endast bara í tvær til þrjár vikur í senn og því er það ekki jafn mikil áhætta eins og með húðflúr. „Ég mæli hiklaust með því að fólk prufi þetta. Þetta er til dæmis mjög sniðugt fyrir þá sem ætla að fá sér tattú og vilja prufa myndina fyrst í hárinu. Það er enginn hætta á að eyðileggja hárið sem er fljótt að vaxa aftur." Gegnum tíðina hefur Tómas skartað merki Fimleikafélags Hafnafjarðar, skotskífu, Batman-lógóinu og merki vinnustaðarins Arctic Adventures á hausnum. „Ég mætti fyrsta daginn í vinnuna með lógóið aftan á hnakkanum og varð fyrir vikið starfsmaður mánaðarins," segir Tómas hlæjandi og bætir við að flúrin veki mikla athygli hvert sem hann fer. „Það eru margir sem dást að þessu og fjölskylda mín er mjög hrifin. Mamma elskar þetta og finnst að allir sem eru ungir ættu að vera svona flippaðir." alfrun@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira