Fór hágrátandi heim frá Gillzenegger Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. júní 2012 11:25 Egill Einarsson, sem einnig er þekktur undir nafninu Gillzenegger. Stúlkan sem kærði Egil Einarsson, eða Gillzenegger, fyrir nauðgun í vetur fór hágrátandi af heimili Egils nóttina sem hún fullyrðir að hann hafi nauðgað sér. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Guðjón Ólafur Jónsson, réttargæslumaður stúlkunnar, hefur sent fjölmiðlum. Ríkissaksóknari hefur ákveðið að ákæra Egil ekki fyrir brotið sem stúlkan sakar hann um. Rannsókn málsins tók langan tíma og Egill hefur falið Brynjari Níelssyni lögmanni sínum að krefjast rannsóknar á því hvers vegna málið dróst á langinn. „Skjólstæðingur minn hvarf í miklum flýti af heimili kærða umrædda nótt. Var hún þá klædd í sokkabuxur af unnustu kærða, en skildi nærbuxur sínar og sokkabuxur þar eftir. Skjólstæðingur minn hafði þá þegar samband við tvær vinkonur sínar þar sem hún hafði leitað skjóls við heimili annarrar í nágrenni við heimili kærða. Kvað hún kærða hafa nauðgað sér. Er staðfest með framburði vinkvennanna og leigubílstjóra sem ók þeim þremur ragleitt að Neyðarmóttöku, að skjólstæðingur minn hafi þá verið hágrátandi og í miklu tilfinningalegu uppnámi," segir meðal annars í yfirlýsingunni.Guðjón Ólafur Jónsson er réttargæslumaður stúlkunnar.Þá segir í yfirlýsingunni að á Neyðarmóttöku hafi túrtappi verið fjarlægður úr leggöngum stelpunnar. Þar hafi fundist við skoðun tvær örfínar rifur við leggangsop og ein við endaþarsmop, sem að mati stelpunnar styðji frásögn hennar um að Egill hafi haft samfarir. Í niðurstöðu ríkissaksóknara sé í engu vikið að marblettum á handleggjum skjólstæðings síns sem hún kvað vera af völdum Egils og er getið í um skýrslu Neyðarmótttöku. Einnig segir að stúlkan hafi verið til meðferðar hjá sálfræðingi, sem kveði hana bera öll einkenni sem þekkt séu hjá þolendum kynferðisbrota. Ríkissaksóknari hafi ekki aflað neinna gagna um það og hafi með öllu horft framhjá sálrænum einkennum stelpunnar. Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Sjá meira
Stúlkan sem kærði Egil Einarsson, eða Gillzenegger, fyrir nauðgun í vetur fór hágrátandi af heimili Egils nóttina sem hún fullyrðir að hann hafi nauðgað sér. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Guðjón Ólafur Jónsson, réttargæslumaður stúlkunnar, hefur sent fjölmiðlum. Ríkissaksóknari hefur ákveðið að ákæra Egil ekki fyrir brotið sem stúlkan sakar hann um. Rannsókn málsins tók langan tíma og Egill hefur falið Brynjari Níelssyni lögmanni sínum að krefjast rannsóknar á því hvers vegna málið dróst á langinn. „Skjólstæðingur minn hvarf í miklum flýti af heimili kærða umrædda nótt. Var hún þá klædd í sokkabuxur af unnustu kærða, en skildi nærbuxur sínar og sokkabuxur þar eftir. Skjólstæðingur minn hafði þá þegar samband við tvær vinkonur sínar þar sem hún hafði leitað skjóls við heimili annarrar í nágrenni við heimili kærða. Kvað hún kærða hafa nauðgað sér. Er staðfest með framburði vinkvennanna og leigubílstjóra sem ók þeim þremur ragleitt að Neyðarmóttöku, að skjólstæðingur minn hafi þá verið hágrátandi og í miklu tilfinningalegu uppnámi," segir meðal annars í yfirlýsingunni.Guðjón Ólafur Jónsson er réttargæslumaður stúlkunnar.Þá segir í yfirlýsingunni að á Neyðarmóttöku hafi túrtappi verið fjarlægður úr leggöngum stelpunnar. Þar hafi fundist við skoðun tvær örfínar rifur við leggangsop og ein við endaþarsmop, sem að mati stelpunnar styðji frásögn hennar um að Egill hafi haft samfarir. Í niðurstöðu ríkissaksóknara sé í engu vikið að marblettum á handleggjum skjólstæðings síns sem hún kvað vera af völdum Egils og er getið í um skýrslu Neyðarmótttöku. Einnig segir að stúlkan hafi verið til meðferðar hjá sálfræðingi, sem kveði hana bera öll einkenni sem þekkt séu hjá þolendum kynferðisbrota. Ríkissaksóknari hafi ekki aflað neinna gagna um það og hafi með öllu horft framhjá sálrænum einkennum stelpunnar.
Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Sjá meira