Nú er hægt að fá Chrome á iPhone Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 29. júní 2012 11:31 Frá I/O ráðstefnunni í gær. mynd/AFP Tæknirisinn Gooogle tilkynnti fyrr í vikunni að Chrome netvafrinn yrði brátt fáanlegur fyrir iOS stýrikerfið. Það var síðan í gær sem að vafrinn vinsæli birtist í smáforrita safni Apple. Google Chrome er einni vinsælasti vafri veraldar. Nýlegar netmælingar gefa til kynna að forritið sé hægt og bítandi að nálgast vinsældir Internet Explorer en hann hefur verið vinsælasti vafri veraldarvefjarins um árabil. Chrome er nú fáanlegur á iPad spjaldtölvuna sem og iPhone. Innbyggður vafri iOS stýrikerfisins, Safari, hefur lengi vel verið eini valkostur notenda og því vakti það mikla athygli þegar Google tilkynnti um áætlanir sínar.Chrome á iPhone snjallsímanum.mynd/GoogleMikið hefur verið fjallað um þennan vafra á tæknifréttasíðum. Þá fær Google mikið lof fyrir hönnun forritsins en það svipar mjög til hinnar hefðbundnu útgáfu Chrome. Það varð þó fljótt ljóst að Chrome fyrir iOS myndi aldrei verða hraðari en Safari. Þau forrit sem fylgja stýrikerfinu eru sjálfgild í einu og öllu, þannig hefur hefur Chrome ekki aðgang að þeim eiginleikum stýrikerfisins sem Apple notaðist við þegar forrit þess voru hönnuð. Það er þó ekki einungis hraði sem skiptir máli. Chrome fyrir iOS er beintengt Google reikning notandans og miðlar upplýsingum auðveldlega milli mismunandi tækja. Þannig flæðir vafrasaga, bókamerki og aðrar upplýsingar frá borðtölvunni yfir í snjallsímann. Hægt er að finna Chrome í App store. Mest lesið Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Tæknirisinn Gooogle tilkynnti fyrr í vikunni að Chrome netvafrinn yrði brátt fáanlegur fyrir iOS stýrikerfið. Það var síðan í gær sem að vafrinn vinsæli birtist í smáforrita safni Apple. Google Chrome er einni vinsælasti vafri veraldar. Nýlegar netmælingar gefa til kynna að forritið sé hægt og bítandi að nálgast vinsældir Internet Explorer en hann hefur verið vinsælasti vafri veraldarvefjarins um árabil. Chrome er nú fáanlegur á iPad spjaldtölvuna sem og iPhone. Innbyggður vafri iOS stýrikerfisins, Safari, hefur lengi vel verið eini valkostur notenda og því vakti það mikla athygli þegar Google tilkynnti um áætlanir sínar.Chrome á iPhone snjallsímanum.mynd/GoogleMikið hefur verið fjallað um þennan vafra á tæknifréttasíðum. Þá fær Google mikið lof fyrir hönnun forritsins en það svipar mjög til hinnar hefðbundnu útgáfu Chrome. Það varð þó fljótt ljóst að Chrome fyrir iOS myndi aldrei verða hraðari en Safari. Þau forrit sem fylgja stýrikerfinu eru sjálfgild í einu og öllu, þannig hefur hefur Chrome ekki aðgang að þeim eiginleikum stýrikerfisins sem Apple notaðist við þegar forrit þess voru hönnuð. Það er þó ekki einungis hraði sem skiptir máli. Chrome fyrir iOS er beintengt Google reikning notandans og miðlar upplýsingum auðveldlega milli mismunandi tækja. Þannig flæðir vafrasaga, bókamerki og aðrar upplýsingar frá borðtölvunni yfir í snjallsímann. Hægt er að finna Chrome í App store.
Mest lesið Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira