Gamaldags byrjandaverk Ingo Hansen skrifar 27. ágúst 2012 20:00 Ingólfur Páll Matthíasson er 22 ára Akureyringur sem kallar sig Ingo Hansen. Ingólfur Páll Matthíasson er 22 ára Akureyringur sem kallar sig Ingo Hansen. Hann gaf nýlega út sína fyrstu plötu, Walking Up The Wall. Öll lög og textar á plötunni eru eftir Ingó sjálfan, en það var Kristján Edelstein sem sá um útsetningar, upptökur og hljóðblöndun. Lögin hans Ingós sækja fast í rokkhefðina og uppstillingarnar af honum á plötuumslaginu vísa líka í stórvirki úr rokksögunni (Born to Run á bakhliðinni!) Það má segja að Ingó sé gamaldags bæði í tónlist og textum. Hann er efnilegur lagasmiður og það er greinilegt að hann gefur sig allan í verkefnið. Hann mætti samt alveg leggja meira í textana, þeir eru ekki upp á marga fiska. Útsetningar Kristjáns eru ágætar og það sama má segja um flutninginn. Þetta er ekki frumleg plata á nokkurn hátt, en hún er heiðarleg. Ingo Hansen er efnilegur höfundur og flytjandi. Hann á eflaust eftir að gera miklu betri plötu seinna á ferlinum. Trausti Júlíusson Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Sjá meira
Ingólfur Páll Matthíasson er 22 ára Akureyringur sem kallar sig Ingo Hansen. Hann gaf nýlega út sína fyrstu plötu, Walking Up The Wall. Öll lög og textar á plötunni eru eftir Ingó sjálfan, en það var Kristján Edelstein sem sá um útsetningar, upptökur og hljóðblöndun. Lögin hans Ingós sækja fast í rokkhefðina og uppstillingarnar af honum á plötuumslaginu vísa líka í stórvirki úr rokksögunni (Born to Run á bakhliðinni!) Það má segja að Ingó sé gamaldags bæði í tónlist og textum. Hann er efnilegur lagasmiður og það er greinilegt að hann gefur sig allan í verkefnið. Hann mætti samt alveg leggja meira í textana, þeir eru ekki upp á marga fiska. Útsetningar Kristjáns eru ágætar og það sama má segja um flutninginn. Þetta er ekki frumleg plata á nokkurn hátt, en hún er heiðarleg. Ingo Hansen er efnilegur höfundur og flytjandi. Hann á eflaust eftir að gera miklu betri plötu seinna á ferlinum. Trausti Júlíusson
Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Sjá meira