Enski boltinn

Liverpool mætir Man. Utd í bikarnum | Drátturinn í heild sinni

Sir Alex Ferguson og félagar fá annan erfiðan leik í bikarnum.
Sir Alex Ferguson og félagar fá annan erfiðan leik í bikarnum.
Nú í dag var dregið í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Man. Utd fer ekki auðveldu leiðina að bikarnum. Það sótti Man. City heim í dag og þarf að sækja Liverpool heim næst.

Heiðar Helguson og félagar mæta Chelsea takist þeim að vinna seinni leikinn gegn MK Dons en það verður að teljast ansi líklegt.

Drátturinn:

Brighton/Wrexham - Newcastle

Sunderland - Middlesbrough

Dagenham & Redbridge - Southampton

Hull City - Crawley

MK Dons/QPR - Chelsea

West Brom - Norwich

Blackpool - Sheffield Wednesday

Arsenal/Leeds - Aston Villa

Stevenage - Notts County

Watford  Tottenham

Liverpool - Manchester United

Derby - Stoke City

Everton - Fulham

Macclesfield/Bolton - Swansea

Sheffield United v Birmingham/Wolves

Nottingham Forest/Leicester - Swindon




Fleiri fréttir

Sjá meira


×