Enski boltinn

Scholes tekur skóna úr hillunni | Er í hópnum í dag

Scholes hitar upp fyrir leikinn í dag.
Scholes hitar upp fyrir leikinn í dag.
Gríðarlega óvænt tíðindi bárust í dag þegar Man. Utd staðfesti að Paul Scholes hefði ákveðið að taka skóna úr hillunni. Hann ætlar að spila með United út leiktíðina.

Hinn 37 ára gamli Scholes lagði skóna á hilluna í lok síðasta tímabils og hefur verið að þjálfa hjá félaginu síðan.

Mikil meiðslavandræði eru hjá United og Scholes hefur ákveðið að svara kalli stjórans.

"Ég er upp með mér að stjóranum finnist ég enn hafa eitthvað fram að færa," sagði Scholes.

Hann er í leikmannahópi Man. Utd í dag gegn Man. City. Hann hefur leik á bekknum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×