Trylltur heimur fegurðarsamkeppna barna vegur óhug 6. janúar 2012 22:30 Nýjasti þátturinn í bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni Toddlers & Tiaras hefur vakið hörð viðbrögð víðsvegar um heim. Í þættinum klæðir móðir dóttur sína upp sem kyntáknið Daisy Duke og gefur henni orkudrykk í ómerktri flösku. Raunveruleikaþátturinn Toddlers & Tiaras er sýndur á sjónvarpsstöðinni TLC. Efnistök þáttarins hafa áður vakið hörð viðbrögð en hann fjallar um fegurðarsamkeppnir barna. Mæður stúlknanna gegna stóru hlutverki í þáttunum en þær klæða börn sín í vægast sagt vafasama búninga fyrir keppnirnar. Þátturinn var sýndur á miðvikudaginn síðastliðinn. Í honum segir frá Alönu en hún er sex ára gömul. Hún hefur tekið þátt í fjölda fegurðarsamkeppna fyrir tilstuðlan móður sinnar. Á einum tímapunkti segir June, móðir Alönu, að hún hafi reynt allt til að hressa dóttur sína við en ekkert hafi gengið. Á endanum hafi hún ákveðið að blanda sinn eigin orkudrykk sem dóttir hennar drekkur úr ómerktri flösku. Heimili mæðgnanna hefur einnig vakið athygli. June kallar sig drottningu afsláttarmiðanna og hefur hún hamstrað nytjavörur sem nú þekja heimili þeirra. Fjárhagslegar áherslur June virðast hafa fyllt Alönu andagift en hana dreymir um að safna afsláttarmiðum rétt eins og móðir sín. Alana bætir síðan við: „A dolla' makes me holla, honey boo-boo!" Margir hafa mótmælt þættinum og segja að hann geti haft afar slæm áhrif á börn. Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Nýjasti þátturinn í bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni Toddlers & Tiaras hefur vakið hörð viðbrögð víðsvegar um heim. Í þættinum klæðir móðir dóttur sína upp sem kyntáknið Daisy Duke og gefur henni orkudrykk í ómerktri flösku. Raunveruleikaþátturinn Toddlers & Tiaras er sýndur á sjónvarpsstöðinni TLC. Efnistök þáttarins hafa áður vakið hörð viðbrögð en hann fjallar um fegurðarsamkeppnir barna. Mæður stúlknanna gegna stóru hlutverki í þáttunum en þær klæða börn sín í vægast sagt vafasama búninga fyrir keppnirnar. Þátturinn var sýndur á miðvikudaginn síðastliðinn. Í honum segir frá Alönu en hún er sex ára gömul. Hún hefur tekið þátt í fjölda fegurðarsamkeppna fyrir tilstuðlan móður sinnar. Á einum tímapunkti segir June, móðir Alönu, að hún hafi reynt allt til að hressa dóttur sína við en ekkert hafi gengið. Á endanum hafi hún ákveðið að blanda sinn eigin orkudrykk sem dóttir hennar drekkur úr ómerktri flösku. Heimili mæðgnanna hefur einnig vakið athygli. June kallar sig drottningu afsláttarmiðanna og hefur hún hamstrað nytjavörur sem nú þekja heimili þeirra. Fjárhagslegar áherslur June virðast hafa fyllt Alönu andagift en hana dreymir um að safna afsláttarmiðum rétt eins og móðir sín. Alana bætir síðan við: „A dolla' makes me holla, honey boo-boo!" Margir hafa mótmælt þættinum og segja að hann geti haft afar slæm áhrif á börn.
Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira