Enski boltinn

QPR á eftir Samba

Samkvæmt heimildum Sky þá ætlar lið Heiðars Helgusonar, QPR, að gera 5 milljón punda tilboð í Chris Samba, varnarmann Blakcburn.

Mun fleiri félög hafa áhuga á varnarmanninum sterka og mun Blackburn reynast það erfitt að halda honum.

Það er forgangsatriði hjá QPR að kaupa miðvörð í janúar og er Samba efstur á blaði hjá þeim.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×