Ljósmyndari heillar Breta með íshellum 6. janúar 2012 11:16 Ótrúleg hellamynd. Athugið að myndin er lítið sem ekkert unnin eftir á. Mynd/Skarphéðinn Þráinsson „Þetta byrjaði með eldgosi," segir Skarphéðinn Þráinsson, áhugaljósmyndari og véltæknifræðingur, en hann er fyrirferðamikill í breskum fjölmiðlum þessa dagana. Meðal annars má skoða magnaðar ljósmyndir sem hann tók inn í íshellum á Suðurlandi. Myndirnar birtust meðal annars á The Daily Mail og í The Sun. Það er óhætt að segja að þetta séu með víðlesnustu fjölmiðlum Bretlands. Skarphéðinn vakti fyrst athygli þegar hann tók myndir af eldgosinu í Eyjafjallajökli. Bresk umboðsskrifstofa rak augun í myndir Skarphéðins. Í kjölfarið sendi hann nokkrar myndir út og birtust þær einnig í stærstu fjölmiðlum Bretlands. „Eldgosasyrpan fór nokkuð víða," segir Skarphéðinn sem starfar að öllu jöfnu á verkfræðistofunni Verkís. Hann segist njóta þess að fara út á land og taka landslagsmyndir. Það er óhætt að segja að heimsbyggðin hagnist af áhuga Skarphéðins, enda myndirnar vægast sagt magnaðar. Skarphéðinn notast við Canon EOS 5D myndavél. Hann segir myndirnar lítið unnar eftir á. Myndirnar voru teknar á 10 til 20 sekúndum og því nær myndavélin að drekka ljósið í sig og úr verða magnaðar hellamyndir Skarphéðins.Skarphéðinn Þráinsson áhugaljósmyndari.Myndirnar voru meðal annars teknar í Kverkfjöllum og nærri Svínafellsjökli og Breiðamerkurjökli. Skömmu áður en fréttamaður hafði samband við Skarphéðinn, fékk hann símtal frá Þýskalandi, þar sem þýskir fjölmiðlar vildu einnig nálgast myndir frá Skarphéðni. Framtíðin er því nokkuð björt hjá þessum hæfileikaríka áhugaljósmyndara. Hér er hægt að nálgast umfjöllun Daily Mail. Og hér má svo nálgast heimasíðu Skarphéðins. Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gangurinn sé að troða sér í norðaustur „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Sjá meira
„Þetta byrjaði með eldgosi," segir Skarphéðinn Þráinsson, áhugaljósmyndari og véltæknifræðingur, en hann er fyrirferðamikill í breskum fjölmiðlum þessa dagana. Meðal annars má skoða magnaðar ljósmyndir sem hann tók inn í íshellum á Suðurlandi. Myndirnar birtust meðal annars á The Daily Mail og í The Sun. Það er óhætt að segja að þetta séu með víðlesnustu fjölmiðlum Bretlands. Skarphéðinn vakti fyrst athygli þegar hann tók myndir af eldgosinu í Eyjafjallajökli. Bresk umboðsskrifstofa rak augun í myndir Skarphéðins. Í kjölfarið sendi hann nokkrar myndir út og birtust þær einnig í stærstu fjölmiðlum Bretlands. „Eldgosasyrpan fór nokkuð víða," segir Skarphéðinn sem starfar að öllu jöfnu á verkfræðistofunni Verkís. Hann segist njóta þess að fara út á land og taka landslagsmyndir. Það er óhætt að segja að heimsbyggðin hagnist af áhuga Skarphéðins, enda myndirnar vægast sagt magnaðar. Skarphéðinn notast við Canon EOS 5D myndavél. Hann segir myndirnar lítið unnar eftir á. Myndirnar voru teknar á 10 til 20 sekúndum og því nær myndavélin að drekka ljósið í sig og úr verða magnaðar hellamyndir Skarphéðins.Skarphéðinn Þráinsson áhugaljósmyndari.Myndirnar voru meðal annars teknar í Kverkfjöllum og nærri Svínafellsjökli og Breiðamerkurjökli. Skömmu áður en fréttamaður hafði samband við Skarphéðinn, fékk hann símtal frá Þýskalandi, þar sem þýskir fjölmiðlar vildu einnig nálgast myndir frá Skarphéðni. Framtíðin er því nokkuð björt hjá þessum hæfileikaríka áhugaljósmyndara. Hér er hægt að nálgast umfjöllun Daily Mail. Og hér má svo nálgast heimasíðu Skarphéðins.
Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gangurinn sé að troða sér í norðaustur „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Sjá meira