Losun gjaldeyrishafta er lykilatriði fyrir Ísland 2. mars 2012 11:03 Franek Rozwadowski og Julie Kozcak, starfsmenn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, á blaðamannfundi á Kjarvalsstöðum í morgun. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að lykilatriði sé fyrir Ísland að ná að losa um gjaldeyrishöftin. „Það er engin auðveld lausn á þessu vandamáli. Það er fyrir hendi áætlun um losun haftanna og það skiptir máli að allir þeir sem koma að því að losa um höftin, séu einbeittir á verkefnið," sagði Julie Kozcak, sem hefur séð um málefni Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, í viðtali við fréttastofu í morgun. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn fer yfir stöðu efnahagsmála hér á landi í tilkynningu sem sjóðurinn sendi frá sér í morgun og kynnti á fundi í morgun. Í tilkynningunni kemur m.a. fram að sjóðurinn leggist alfarið gegn frekari almennri niðurfærslu verðtryggðra skulda, þar sem sú leið komi ekki þeim til hjálpar sem séu í mikilli þörf fyrir aðstoð, auk þess sem staða ríkissjóðs Íslands sé þannig að hann þoli ekki að taka á sig kostnað vegna frekari aðgerða. Þá kemur fram að staða efnahagsmála hér geti versnað ef efnahagsvandinn í heiminum, einkum í Evrópu, dýpkar enn frekar. Sjá má tilkynningu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í heild sinni hér. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að lykilatriði sé fyrir Ísland að ná að losa um gjaldeyrishöftin. „Það er engin auðveld lausn á þessu vandamáli. Það er fyrir hendi áætlun um losun haftanna og það skiptir máli að allir þeir sem koma að því að losa um höftin, séu einbeittir á verkefnið," sagði Julie Kozcak, sem hefur séð um málefni Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, í viðtali við fréttastofu í morgun. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn fer yfir stöðu efnahagsmála hér á landi í tilkynningu sem sjóðurinn sendi frá sér í morgun og kynnti á fundi í morgun. Í tilkynningunni kemur m.a. fram að sjóðurinn leggist alfarið gegn frekari almennri niðurfærslu verðtryggðra skulda, þar sem sú leið komi ekki þeim til hjálpar sem séu í mikilli þörf fyrir aðstoð, auk þess sem staða ríkissjóðs Íslands sé þannig að hann þoli ekki að taka á sig kostnað vegna frekari aðgerða. Þá kemur fram að staða efnahagsmála hér geti versnað ef efnahagsvandinn í heiminum, einkum í Evrópu, dýpkar enn frekar. Sjá má tilkynningu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í heild sinni hér.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira