Átt þú myndir af óveðrinu? 2. nóvember 2012 11:30 Lesendur Vísis hafa nú þegar sent inn tugi mynda frá öllum landshornum. Vísir leitar að myndum og myndböndum frá lesendum sem fanga veðurofsann sem gengur nú yfir landið. Bæði er hægt að senda okkur myndirnar og myndböndin sjálf eða hlekki á netsíður þar sem þau er að finna á netfangið ritstjorn@visir.is, í ummælum hér fyrir neðan eða á Facebook-síðu Vísis. Nú þegar hafa borist tugir mynda og myndbönd frá lesendum út um allt land. Bæði er hægt að fletta þeim í myndasafninu hér fyrir ofan og hér fyrir neðan. Lumar þú á myndum af óveðrinu í dag? Búið er að kalla allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs. Sjórinn gengur yfir Sæbrautina, bárujárnsþök fjúka í miðbænum, ljósastaurar hafa rifnað upp og fleira. Búist er við því að óveðrið haldi áfram af krafti fram eftir degi. Vísir biður þá lesendur sem hafa náð eða séð myndir og myndbönd sem fanga kraft óveðursins að senda þær á ritstjórnina. Látið okkur vita á netfangið ritstjorn@visir.is, á Facebook.com/visir.is eða í ummælum hér fyrir neðan.Björgunarfélag Vestmannaeyja að störfum. Mynd/Arnór ArnórssonGámar fuku fyrir utan Borgarholtsskóla í Grafarvogi. Þar sprungu einnig rúður í bílum. Mynd/Guðmundur Örn GunnarssonÓskemmtileg sjón blasti við íbúum við Laufásveg. Tré úr Miðstræti lagðist til hinstu hvílu yfir í garð nágrannans. Mynd/ Páll V. BjarnasonHér sést hvernig tréð við Miðstræti rifnaði upp með rótum. Mynd/ Páll V. BjarnasonHraðamyndavélin á Kjalarnesinu fékk að finna fyrir vindhviðunum. Mynd/Kristján ThorsteinssonÞessi vörubíll valt á Kjalarnesinu. Mynd/Kristján Thorsteinsson.Gunnar Ómarsson tók þetta skemmtilega myndband. Sumir njóta snjósins: Á Sauðárkróki er vonskuveður. Stefán Arnar Ómarsson tók þetta myndband þar um hádegisbilið: Hrikalegur sjógangur við Sæbraut. Myndband eftir Örn Marinó Arnarson: Þetta myndband var tekið á Hólakoti í Eyjafjarðarsveit: Gísli Guðmundsson náði þessu myndbandi við Sæbrautina:Mynd/Óðinn SnærMynd/Ástrós Villa Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Vísir leitar að myndum og myndböndum frá lesendum sem fanga veðurofsann sem gengur nú yfir landið. Bæði er hægt að senda okkur myndirnar og myndböndin sjálf eða hlekki á netsíður þar sem þau er að finna á netfangið ritstjorn@visir.is, í ummælum hér fyrir neðan eða á Facebook-síðu Vísis. Nú þegar hafa borist tugir mynda og myndbönd frá lesendum út um allt land. Bæði er hægt að fletta þeim í myndasafninu hér fyrir ofan og hér fyrir neðan. Lumar þú á myndum af óveðrinu í dag? Búið er að kalla allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs. Sjórinn gengur yfir Sæbrautina, bárujárnsþök fjúka í miðbænum, ljósastaurar hafa rifnað upp og fleira. Búist er við því að óveðrið haldi áfram af krafti fram eftir degi. Vísir biður þá lesendur sem hafa náð eða séð myndir og myndbönd sem fanga kraft óveðursins að senda þær á ritstjórnina. Látið okkur vita á netfangið ritstjorn@visir.is, á Facebook.com/visir.is eða í ummælum hér fyrir neðan.Björgunarfélag Vestmannaeyja að störfum. Mynd/Arnór ArnórssonGámar fuku fyrir utan Borgarholtsskóla í Grafarvogi. Þar sprungu einnig rúður í bílum. Mynd/Guðmundur Örn GunnarssonÓskemmtileg sjón blasti við íbúum við Laufásveg. Tré úr Miðstræti lagðist til hinstu hvílu yfir í garð nágrannans. Mynd/ Páll V. BjarnasonHér sést hvernig tréð við Miðstræti rifnaði upp með rótum. Mynd/ Páll V. BjarnasonHraðamyndavélin á Kjalarnesinu fékk að finna fyrir vindhviðunum. Mynd/Kristján ThorsteinssonÞessi vörubíll valt á Kjalarnesinu. Mynd/Kristján Thorsteinsson.Gunnar Ómarsson tók þetta skemmtilega myndband. Sumir njóta snjósins: Á Sauðárkróki er vonskuveður. Stefán Arnar Ómarsson tók þetta myndband þar um hádegisbilið: Hrikalegur sjógangur við Sæbraut. Myndband eftir Örn Marinó Arnarson: Þetta myndband var tekið á Hólakoti í Eyjafjarðarsveit: Gísli Guðmundsson náði þessu myndbandi við Sæbrautina:Mynd/Óðinn SnærMynd/Ástrós Villa
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira