Innlent

Gránaði í fjöll fyrir norðan í nótt

Það gránaði í fjöll víða á Norðausturlandi í nótt. Á Akureyri gránaði í öll fjöll, og meira að segja efst í Vaðlaheiði.

Ekki náði þó að frjósa á þessum slóðum, nema hvað hitastigið fór aðeins niður fyrir frostmark á Fjarðarheiði, og viðbúið að snjóinn taki upp þegar líða tekur á daginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×