Enn engir samningar um Hörpuhótelið BBI skrifar 27. september 2012 13:47 Mynd/Anton Enginn samningur um fyrirhugaða hótelbyggingu við Hörpu liggur fyrir. Óvissa ríkir um hvort fjárfestir frá Abu Dhabi geti komið að verkefninu eins og áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins í dag. Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpu, segir að mikilvægt sé fyrir ráðstefnustarfsemi Hörpunnar að hótelið rísi en þó standi rekstur Hörpunnar ekki og falli með því. „Við erum til dæmis með mjög góða ráðstefnubókanir á næsta ári. Það er til slatti af hótelum í Reykjavík sem betur fer," segir Halldór. Í sumar bárust fréttir af því að Harpan væri rekin með rúmlega 400 milljóna króna halla í ár. Einnig kom fram að til stæði að reisa gríðarstórt hótel við hlið Hörpunnar og það myndi bæta afkomu hennar til muna.Hér er tölvuteikning af hótelinu sem til stendur að reisa.Í Viðskiptablaðinu í dag er hins vegar fjallað um að ekki liggur fyrir neinn samningur um byggingu hótelsins. Byggingarrétturinn var boðinn út árið 2011 en fyrirtækið sem varð hlutskarpast ætlaði sér aldrei að fjárfesta sjálft í hótelinu heldur fá aðra fjárfesta í verkefnið. Fjárfestirinn sem ætlaði að koma að hótelinu er hins vegar frá Abu Dhabi og menn óttast að aðili utan EES svæðisins fái ekki öll tilskilin leyfi vegna fjárfestingarinnar. Því var hætt við að skrifa undir samning um bygginguna sem átti að gera í apríl á þessu ári. Því er ekkert fast í hendi um byggingu hótelsins sem á að bæta afkomu Hörpunnar samkvæmt umfjöllun Viðskiptablaðsins. Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Sjá meira
Enginn samningur um fyrirhugaða hótelbyggingu við Hörpu liggur fyrir. Óvissa ríkir um hvort fjárfestir frá Abu Dhabi geti komið að verkefninu eins og áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins í dag. Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpu, segir að mikilvægt sé fyrir ráðstefnustarfsemi Hörpunnar að hótelið rísi en þó standi rekstur Hörpunnar ekki og falli með því. „Við erum til dæmis með mjög góða ráðstefnubókanir á næsta ári. Það er til slatti af hótelum í Reykjavík sem betur fer," segir Halldór. Í sumar bárust fréttir af því að Harpan væri rekin með rúmlega 400 milljóna króna halla í ár. Einnig kom fram að til stæði að reisa gríðarstórt hótel við hlið Hörpunnar og það myndi bæta afkomu hennar til muna.Hér er tölvuteikning af hótelinu sem til stendur að reisa.Í Viðskiptablaðinu í dag er hins vegar fjallað um að ekki liggur fyrir neinn samningur um byggingu hótelsins. Byggingarrétturinn var boðinn út árið 2011 en fyrirtækið sem varð hlutskarpast ætlaði sér aldrei að fjárfesta sjálft í hótelinu heldur fá aðra fjárfesta í verkefnið. Fjárfestirinn sem ætlaði að koma að hótelinu er hins vegar frá Abu Dhabi og menn óttast að aðili utan EES svæðisins fái ekki öll tilskilin leyfi vegna fjárfestingarinnar. Því var hætt við að skrifa undir samning um bygginguna sem átti að gera í apríl á þessu ári. Því er ekkert fast í hendi um byggingu hótelsins sem á að bæta afkomu Hörpunnar samkvæmt umfjöllun Viðskiptablaðsins.
Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Sjá meira