Bolt: Ég er nær því að verða goðsögn Stefán Hirst Friðriksson skrifar 6. ágúst 2012 15:15 Bolt kemur fyrstur í mark í hlaupinu í gærkvöldi. Jamaíkamaðurinn Usain Bolt segist vera einu skrefi nær því að geta verið kallaður goðsögn eftir að hann varði Ólympíutitil sinn á stórkostlegan máta í 100 metra hlaupi í gærkvöldi. Bolt setti nýtt Ólympíumet í greininni en hann átti einnig gamla metið. „Þessi gullverðlaun þýða það að ég sé einu skrefi nær því að verða talinn goðsögn. Ég hef verið að vinna í því að fá þann titil og er þetta mikilvægt skref í því," sagði Bolt. Bolt sem á eftir að hlaupa í 200 metra hlaupinu er hann talinn lang sigurstranglegastur í hlaupinu. Bolt á einmitt heimsmetið í greininni sem eru 19,19 sekúndur, en hann setti metið á Ólympíuleikunum í Peking 2008. „Ég á eftir að taka þátt í 200 metrunum og hlakka ég til þess. Ég hef verið að hugsa um heimsmetið í nokkur ár. Mér líður vel á hlaupabrautinni þessa dagana og er aldrei að vita hvort að ég eigi möguleika á því að bæta metið," sagði Bolt. Bolt var undir nokkurri gagnrýni í undanfara Ólympíuleikanna en hann hafði ekki verið upp á sitt besta síðustu mánuðina. „Það voru margir að segja að ég myndi ekki vinna 100 metra hlaupið. Það var frábær tilfinning að svara gagnrýnisröddunum á þennan máta og sanna það fyrir heiminum að ég sé ennþá númer eitt," bætti Bolt við. „Ég er ekki hættur. Ég á eftir að klára þessa Ólympíuleika og er ég einungis 26 ára gamall. Ég stefni á að taka þátt eftir fjögur ár þegar ég verð orðinn þrítugur. Yohan Blake, sem lenti í öðru sætinu núna verður þá 26 ára gamall og væntanlega á hátindi ferilsins þannig að það ætti að verða spennandi," sagði Usain Bolt að lokum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sjá meira
Jamaíkamaðurinn Usain Bolt segist vera einu skrefi nær því að geta verið kallaður goðsögn eftir að hann varði Ólympíutitil sinn á stórkostlegan máta í 100 metra hlaupi í gærkvöldi. Bolt setti nýtt Ólympíumet í greininni en hann átti einnig gamla metið. „Þessi gullverðlaun þýða það að ég sé einu skrefi nær því að verða talinn goðsögn. Ég hef verið að vinna í því að fá þann titil og er þetta mikilvægt skref í því," sagði Bolt. Bolt sem á eftir að hlaupa í 200 metra hlaupinu er hann talinn lang sigurstranglegastur í hlaupinu. Bolt á einmitt heimsmetið í greininni sem eru 19,19 sekúndur, en hann setti metið á Ólympíuleikunum í Peking 2008. „Ég á eftir að taka þátt í 200 metrunum og hlakka ég til þess. Ég hef verið að hugsa um heimsmetið í nokkur ár. Mér líður vel á hlaupabrautinni þessa dagana og er aldrei að vita hvort að ég eigi möguleika á því að bæta metið," sagði Bolt. Bolt var undir nokkurri gagnrýni í undanfara Ólympíuleikanna en hann hafði ekki verið upp á sitt besta síðustu mánuðina. „Það voru margir að segja að ég myndi ekki vinna 100 metra hlaupið. Það var frábær tilfinning að svara gagnrýnisröddunum á þennan máta og sanna það fyrir heiminum að ég sé ennþá númer eitt," bætti Bolt við. „Ég er ekki hættur. Ég á eftir að klára þessa Ólympíuleika og er ég einungis 26 ára gamall. Ég stefni á að taka þátt eftir fjögur ár þegar ég verð orðinn þrítugur. Yohan Blake, sem lenti í öðru sætinu núna verður þá 26 ára gamall og væntanlega á hátindi ferilsins þannig að það ætti að verða spennandi," sagði Usain Bolt að lokum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sjá meira