Presturinn vill loka á Orkuveituna og grafa eigin skolplögn Kristján Már Unnarsson skrifar 28. júní 2012 13:00 Presturinn í Reykholti íhugar að leggja eigin skolp- og vatnsveitu fyrir kirkjuna þar sem megnið af sóknargjöldunum fari í að greiða vatns- og fráveitugjöld. Kirkjur eru undanþegnar fasteignagjöldum, sem dekkuðu áður vatns- og fráveitugjöld, en þegar borgin og Orkuveita Reykjavíkur í fjárhagsvandræðum sínum tóku upp á því í fyrra að rukka gjöldin sérstaklega sat Reykholtskirkja í súpunni. Séra Geir Waage sóknarprestur segir að heildarsóknargjaldatekjur Reykholtskirkju séu rúmar 1.400 þúsund krónur. Af þeim verði að ætla tæpa milljón í frárennslisgjald og vatnsgjald handa Orkuveitunni. „Við höfum beðið þá um að semja við okkur um eitthvað lægra því það sér hver maður að kirkjan stendur ekkert undir þessu. Þeir hafa vísað því erindi frá hingað til og telja sig ekki hafa neina heimild í lögum til að veita neina afslætti," segir Geir í viðtali í fréttum Stöðvar 2. Presturinn sér ekki annað ráð en það að ráðast í gerð eigin fráveitu í haust og rjúfa skolplögn kirkjunnar úr tengslum við lögn Orkuveitunnar. Þá gæti farið svo að kirkjan sæki sjálf sitt kalda vatn. Hann segir að kirkjan hafi mátt þola ýmislegt frá stjórnvöldum. „Það var miklu harðar gengið gegn kirkjunni en öðrum opinberum stofnunum í skerðingum," segir Geir. „Við erum vanir þessu. Við erum vanir því að gera samkomulag við ríkisvaldið, - og það er haldið svona um hríð. En svo þegar árar eins og árað hefur í samfélaginu núna þá er náttúrlega mjög auðvelt að ganga að kirkjunni." Að tveir þriðju tekna safnaðarins fari í vatns- og fráveitugjald sé komið út yfir öll mörk. Það þurfi einnig að kaupa hluti til viðhalds og annars slíks. „Við höfum ekki peninga til þess. Það eru engir peningar eftir hjá kirkjunni. Hvergi. Allra síst út um sveitirnar þar sem fámennið veldur mjög lágum sóknargjöldum." Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Presturinn í Reykholti íhugar að leggja eigin skolp- og vatnsveitu fyrir kirkjuna þar sem megnið af sóknargjöldunum fari í að greiða vatns- og fráveitugjöld. Kirkjur eru undanþegnar fasteignagjöldum, sem dekkuðu áður vatns- og fráveitugjöld, en þegar borgin og Orkuveita Reykjavíkur í fjárhagsvandræðum sínum tóku upp á því í fyrra að rukka gjöldin sérstaklega sat Reykholtskirkja í súpunni. Séra Geir Waage sóknarprestur segir að heildarsóknargjaldatekjur Reykholtskirkju séu rúmar 1.400 þúsund krónur. Af þeim verði að ætla tæpa milljón í frárennslisgjald og vatnsgjald handa Orkuveitunni. „Við höfum beðið þá um að semja við okkur um eitthvað lægra því það sér hver maður að kirkjan stendur ekkert undir þessu. Þeir hafa vísað því erindi frá hingað til og telja sig ekki hafa neina heimild í lögum til að veita neina afslætti," segir Geir í viðtali í fréttum Stöðvar 2. Presturinn sér ekki annað ráð en það að ráðast í gerð eigin fráveitu í haust og rjúfa skolplögn kirkjunnar úr tengslum við lögn Orkuveitunnar. Þá gæti farið svo að kirkjan sæki sjálf sitt kalda vatn. Hann segir að kirkjan hafi mátt þola ýmislegt frá stjórnvöldum. „Það var miklu harðar gengið gegn kirkjunni en öðrum opinberum stofnunum í skerðingum," segir Geir. „Við erum vanir þessu. Við erum vanir því að gera samkomulag við ríkisvaldið, - og það er haldið svona um hríð. En svo þegar árar eins og árað hefur í samfélaginu núna þá er náttúrlega mjög auðvelt að ganga að kirkjunni." Að tveir þriðju tekna safnaðarins fari í vatns- og fráveitugjald sé komið út yfir öll mörk. Það þurfi einnig að kaupa hluti til viðhalds og annars slíks. „Við höfum ekki peninga til þess. Það eru engir peningar eftir hjá kirkjunni. Hvergi. Allra síst út um sveitirnar þar sem fámennið veldur mjög lágum sóknargjöldum."
Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent