Afnema þarf samkeppnistálma 20. nóvember 2012 06:00 veiðar og vinnslaSkerpa þarf á verðlagsmálum í sjávarútvegi að mati Samkeppniseftirlitsins.fréttablaðið/vilhelm Samkeppniseftirlitið telur ekki tilefni til íhlutunar vegna kvörtunar Samtaka fiskframleiðenda og útgerða. Eftirlitið beinir hins vegar tilmælum til Steingríms J. Sigfússonar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, um að draga úr samkeppnishindrunum í sjávarútvegi. Kvörtunin lýtur að samkeppnisstöðu útgerða sem ekki stunda vinnslu og fiskvinnslufyrirtækja sem ekki stunda veiðar, gagnvart útgerðum sem bæði stunda veiðar og vinnslu. Gjarnan er talað um lóðrétta samþættingu hjá slíkum fyrirtækjum. Samkeppniseftirlitið telur hins vegar að lagaumhverfi sjávarútvegs leiði af sér samkeppnisvandamál að þessu leyti. Það mælist til þess að ráðherra beiti sér fyrir því að dregið verði úr þeim vandamálum. Það megi til dæmis gera með milliverðlagningarreglum eða því að koma í veg fyrir að skip útgerðar, sem ekki stundar jafnfram vinnslu, græði hærri hafnargjöld. Samkeppniseftirlitið leggur einnig til að heimildir til kvótaframsals verði auknar og fyrirkomulag laga um Verðlagsstofu skiptaverðs verði skoðuð. Steingrímur segir að tilmælin verði skoðuð, en þau bárust í hús í gær. „Vinna hefur staðið yfir við að skoða mál Verðlagsstofu skiptaverðs og hvernig hægt er að styrkja umgjörðina um hana. Þetta rímar ekkert illa við það sem við erum að gera þar."- kóp Fréttir Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira
Samkeppniseftirlitið telur ekki tilefni til íhlutunar vegna kvörtunar Samtaka fiskframleiðenda og útgerða. Eftirlitið beinir hins vegar tilmælum til Steingríms J. Sigfússonar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, um að draga úr samkeppnishindrunum í sjávarútvegi. Kvörtunin lýtur að samkeppnisstöðu útgerða sem ekki stunda vinnslu og fiskvinnslufyrirtækja sem ekki stunda veiðar, gagnvart útgerðum sem bæði stunda veiðar og vinnslu. Gjarnan er talað um lóðrétta samþættingu hjá slíkum fyrirtækjum. Samkeppniseftirlitið telur hins vegar að lagaumhverfi sjávarútvegs leiði af sér samkeppnisvandamál að þessu leyti. Það mælist til þess að ráðherra beiti sér fyrir því að dregið verði úr þeim vandamálum. Það megi til dæmis gera með milliverðlagningarreglum eða því að koma í veg fyrir að skip útgerðar, sem ekki stundar jafnfram vinnslu, græði hærri hafnargjöld. Samkeppniseftirlitið leggur einnig til að heimildir til kvótaframsals verði auknar og fyrirkomulag laga um Verðlagsstofu skiptaverðs verði skoðuð. Steingrímur segir að tilmælin verði skoðuð, en þau bárust í hús í gær. „Vinna hefur staðið yfir við að skoða mál Verðlagsstofu skiptaverðs og hvernig hægt er að styrkja umgjörðina um hana. Þetta rímar ekkert illa við það sem við erum að gera þar."- kóp
Fréttir Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira