Gullmolinn Lewandowski Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 6. nóvember 2012 07:00 Ansi mörg félög vilja tryggja sér þjónustu Pólverjans Lewandowski enda hefur hann farið mikinn með Dortmund.nordicphotos/getty Stórleikur kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er leikur Real Madrid gegn Borussia Dortmund. Spánarmeistararnir berjast þar um efsta sæti D-riðilsins gegn þýska meistaraliðinu. Árangur þýska liðsins hefur vakið mikla athygli og sérstaklega þar sem liðið var nánast gjaldþrota árið 2004. Margar ástæður lágu þar að baki, en forsvarsmenn félagsins tóku mikla áhættu á leikmannamarkaðinum og gerðu risasamninga sem reyndist erfitt að standa við. Staða félagsins var það slæm árið 2004 að Dortmund fékk lánaða peninga frá forsvarsmönnum Bayern München, eða sem nemur 330 milljónum kr. Upphæðin sem Dortmund fékk að láni var aðeins dropi í hafið en félagið skuldaði á þessum tíma um 33 milljarða kr. Thomas Tress, fjármálastjóri þýska meistaraliðsins, kom til starfa hjá Dortmund þegar fjárhagur félagsins var í tómu tjóni. „Við lærðum af mistökunum. Það er ekki hægt að eyða peningum sem eru ekki til. Við getum ekki keppt við risalið á borð við Barcelona eða Bayern á markaðnum," sagði Tress í blaðaviðtali. Bestu leikmenn Dortmund eru ofarlega á innkaupalista stórliða í Evrópu. Framherjinn Robert Lewandowski er „gullmolinn" sem öll lið vilja fá í sínar raðir. Þessi 24 ára gamli Pólverji er með lausan samning árið 2014. Og það má búast við því hann verði seldur, jafnvel í janúar. Dortmund hafnaði rúmlega 3,2 milljarða kr. tilboði frá Man. United í Lewandowski s.l. sumar eða sem nemur 16 milljónum punda. Lewandowski hefur skorað 33 mörk fyrir Dortmund í 75 leikjum frá því hann kom til félagsins árið 2010 frá Poznan í Póllandi. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Stórleikur kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er leikur Real Madrid gegn Borussia Dortmund. Spánarmeistararnir berjast þar um efsta sæti D-riðilsins gegn þýska meistaraliðinu. Árangur þýska liðsins hefur vakið mikla athygli og sérstaklega þar sem liðið var nánast gjaldþrota árið 2004. Margar ástæður lágu þar að baki, en forsvarsmenn félagsins tóku mikla áhættu á leikmannamarkaðinum og gerðu risasamninga sem reyndist erfitt að standa við. Staða félagsins var það slæm árið 2004 að Dortmund fékk lánaða peninga frá forsvarsmönnum Bayern München, eða sem nemur 330 milljónum kr. Upphæðin sem Dortmund fékk að láni var aðeins dropi í hafið en félagið skuldaði á þessum tíma um 33 milljarða kr. Thomas Tress, fjármálastjóri þýska meistaraliðsins, kom til starfa hjá Dortmund þegar fjárhagur félagsins var í tómu tjóni. „Við lærðum af mistökunum. Það er ekki hægt að eyða peningum sem eru ekki til. Við getum ekki keppt við risalið á borð við Barcelona eða Bayern á markaðnum," sagði Tress í blaðaviðtali. Bestu leikmenn Dortmund eru ofarlega á innkaupalista stórliða í Evrópu. Framherjinn Robert Lewandowski er „gullmolinn" sem öll lið vilja fá í sínar raðir. Þessi 24 ára gamli Pólverji er með lausan samning árið 2014. Og það má búast við því hann verði seldur, jafnvel í janúar. Dortmund hafnaði rúmlega 3,2 milljarða kr. tilboði frá Man. United í Lewandowski s.l. sumar eða sem nemur 16 milljónum punda. Lewandowski hefur skorað 33 mörk fyrir Dortmund í 75 leikjum frá því hann kom til félagsins árið 2010 frá Poznan í Póllandi.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti