Ögmundur gekk hálf lamaður út af Svörtum á leik 19. mars 2012 21:00 Ögmundur Jónasson. „Ég fór að sjá myndina í gærkvöldi, og hún var hrikaleg," sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, en hann fór að sjá kvikmyndina Svartur á leik í boði Reykjavík síðdegis. Í viðtali á Bylgjunni lýsti Ögmundur upplifun sinni af myndinni. Og það er ljóst að hún hreyfði við ráðherranum. „Sá veruleiki sem við fengum að sjá í myndinni var ógnvekjandi," sagði Ögmundur sem taldi myndina sýna hryllilegan veruleika undirheima Reykjavíkur á raunsæjan hátt. Ögmundur sagði meðal annars að hann hefði rætt við lögreglumenn sem sögðu myndina varpa nokkuð góðu ljósi á þennan hulda heim sem allt of margir þrífast í. Ögmundur segir afrek myndarinnar vera þá myrku mynd sem dregin sé upp af þeim sem hrærast í undirheimunum. „Það vill brenna við í kvikmyndum og í fjölmiðlum að fólk, sem stundar það að meiða annað fólk, sé sett á stall þar sem það á ekkert erindi. En í þessari mynd eru engar hetjur." Ögmundur segir ennfremur að hann hefði rætt við mann sem eitt sinn var á kafi í fíkniefnum um kvikmyndina. Sá sagði veruleikann, sem dreginn væri upp í myndinni, ríma við upplifun sína af þessum heimi, þegar hann tilheyrði honum sjálfur. Sá sami sagði Ögmundi að það eina sem vantaði í myndina, væri skýrari mynd af því hryllilega kynferðisofbeldi sem á sér stað í fíkniefnaheiminum. Dómur ráðherrans er því eftirfarandi: „Myndin var sannfærandi, mjög brútal og ofbeldið hart. Allavega gekk ég hálf lamaður út af sýningunni." Hægt er að hlusta á lengra viðtal við Ögmund í Reykjavík síðdegis hér fyrir ofan. Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
„Ég fór að sjá myndina í gærkvöldi, og hún var hrikaleg," sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, en hann fór að sjá kvikmyndina Svartur á leik í boði Reykjavík síðdegis. Í viðtali á Bylgjunni lýsti Ögmundur upplifun sinni af myndinni. Og það er ljóst að hún hreyfði við ráðherranum. „Sá veruleiki sem við fengum að sjá í myndinni var ógnvekjandi," sagði Ögmundur sem taldi myndina sýna hryllilegan veruleika undirheima Reykjavíkur á raunsæjan hátt. Ögmundur sagði meðal annars að hann hefði rætt við lögreglumenn sem sögðu myndina varpa nokkuð góðu ljósi á þennan hulda heim sem allt of margir þrífast í. Ögmundur segir afrek myndarinnar vera þá myrku mynd sem dregin sé upp af þeim sem hrærast í undirheimunum. „Það vill brenna við í kvikmyndum og í fjölmiðlum að fólk, sem stundar það að meiða annað fólk, sé sett á stall þar sem það á ekkert erindi. En í þessari mynd eru engar hetjur." Ögmundur segir ennfremur að hann hefði rætt við mann sem eitt sinn var á kafi í fíkniefnum um kvikmyndina. Sá sagði veruleikann, sem dreginn væri upp í myndinni, ríma við upplifun sína af þessum heimi, þegar hann tilheyrði honum sjálfur. Sá sami sagði Ögmundi að það eina sem vantaði í myndina, væri skýrari mynd af því hryllilega kynferðisofbeldi sem á sér stað í fíkniefnaheiminum. Dómur ráðherrans er því eftirfarandi: „Myndin var sannfærandi, mjög brútal og ofbeldið hart. Allavega gekk ég hálf lamaður út af sýningunni." Hægt er að hlusta á lengra viðtal við Ögmund í Reykjavík síðdegis hér fyrir ofan.
Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira