Franskir rokkarar á Fjandanum 12. desember 2012 14:00 Frönsku þungarokkararnir í L´esprit du clan eru á leiðinni til íslands. Tvær franskar þungarokkssveitir spila á hátíðinni Fjandinn um helgina. Tvær franskar þungarokkssveitir, L"esprit du clan og Hangman"s Chair, taka þátt í þungarokkshátíðinni Fjandinn sem verður haldin hér á landi um helgina. Fyrrnefnda sveitin kom síðast hingað til lands fyrir tveimur árum. Einnig stíga Angist, Dimma, Momentum og fleiri íslenskar sveitir á svið á hátíðinni. Fjandinn er hluti af stærri alþjóðlegri hátíð sem ferðast á milli landa sem rokkarinn Kalchat hefur skipulagt síðan 2007. Hann vinnur hjá bókunarskrifstofunni Rage Tour sem sér um að bóka tónleika með þekktum sveitum á borð við Napalm Death, Biohazard og Sepultura bæði í Frakklandi og víðar um Evrópu. Núna verður hátíðin haldin á Íslandi og stendur hún yfir í tvo daga. Fyrri dagurinn verður á föstudagskvöld á Gauki á Stöng í Reykjavík, og sá seinni á Græna Hattinum á Akureyri á laugardagskvöld. Tugir manna úr vinahópi Kalchat ætla að ferðast til Íslands á hátíðina. Miðaverð er 1.500 krónur í Reykjavík en 2.000 krónur á Akureyri og er átján ára aldurstakmark. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðunni, Kice.cc. Tónlist Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tvær franskar þungarokkssveitir spila á hátíðinni Fjandinn um helgina. Tvær franskar þungarokkssveitir, L"esprit du clan og Hangman"s Chair, taka þátt í þungarokkshátíðinni Fjandinn sem verður haldin hér á landi um helgina. Fyrrnefnda sveitin kom síðast hingað til lands fyrir tveimur árum. Einnig stíga Angist, Dimma, Momentum og fleiri íslenskar sveitir á svið á hátíðinni. Fjandinn er hluti af stærri alþjóðlegri hátíð sem ferðast á milli landa sem rokkarinn Kalchat hefur skipulagt síðan 2007. Hann vinnur hjá bókunarskrifstofunni Rage Tour sem sér um að bóka tónleika með þekktum sveitum á borð við Napalm Death, Biohazard og Sepultura bæði í Frakklandi og víðar um Evrópu. Núna verður hátíðin haldin á Íslandi og stendur hún yfir í tvo daga. Fyrri dagurinn verður á föstudagskvöld á Gauki á Stöng í Reykjavík, og sá seinni á Græna Hattinum á Akureyri á laugardagskvöld. Tugir manna úr vinahópi Kalchat ætla að ferðast til Íslands á hátíðina. Miðaverð er 1.500 krónur í Reykjavík en 2.000 krónur á Akureyri og er átján ára aldurstakmark. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðunni, Kice.cc.
Tónlist Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira