Lífið

Lopez í skærum litum

myndir/cover media
Jennifer Lopez, 42 ára, mætti í glæsilegum neon-grænum þröngum kjól í viðtal á brasilískri sjónvarpsstöð þar sem hún kynnti nýja sjónvarpsþáttinn sinn, Q’Viva! The Chosen.  Í þættinum leitar hún ásamt fyrrverandi  eiginmanni sínum, Marc Anthony, að hæfileikaríku fólki í suður-Ameríku.

Þá tilkynnti hún væntanlega tónleika sem hún heldur í Brasilíu í sumar.  

Litagleðin var allsráðandi hjá Jennifer eins og sjá má þegar myndirnar eru skoðaðar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.