Vettel fljótastur á æfingum fyrir Indverska kappaksturinn Birgir Þór Harðarson skrifar 26. október 2012 16:00 Vettel er ótrúlegur. nordicphotos/afp Heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók Red Bull-bíl sínum lang hraðast um indversku brautina sem keppt verður á í Formúlu 1 um helgina. Vettel ók 0,6 sekúntum hraðar en keppinautur hans Fernando Alonso á Ferrari. Mark Webber, liðsfélagi Vettel hjá Red Bull, varð annar á seinni æfingu dagsins. Vettel hafði hins vegar yfirburði á fyrstu æfingunni og var heilum 0,3 sekúntum fljótari um brautina en Jenson Button á McLaren. "Í síðustu mótum hefur keppnishraði þeirra verið á pari við það hvernig hann var í fyrra. Það er svolítið sárt," sagði Button. Hann heldur því hins vegar fram að æfingahraðinn gefi skakka mynd af raunverulegum hraða Red Bull-bílana. "Við mætum ekki til Indlands til þess að leyfa Red Bull að sigla þessu auðveldlega í mark. Við ætlum að veita þeim baráttu og ég er viss um að Ferrari er að hugsa það líka." Button segir að Red Bull hafi sýnt yfirgnæfandi hraða sinn á köflum í sumar en ekki náð að nýta hann til að vinna mót. "Síðustu þrjú mót hafa verið góð fyrir þá. Það má þó segja að Sebastian hafi verið heppinn að vinna í Singapúr því Hamilton þurfti að hætta keppni," segir Button. Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók Red Bull-bíl sínum lang hraðast um indversku brautina sem keppt verður á í Formúlu 1 um helgina. Vettel ók 0,6 sekúntum hraðar en keppinautur hans Fernando Alonso á Ferrari. Mark Webber, liðsfélagi Vettel hjá Red Bull, varð annar á seinni æfingu dagsins. Vettel hafði hins vegar yfirburði á fyrstu æfingunni og var heilum 0,3 sekúntum fljótari um brautina en Jenson Button á McLaren. "Í síðustu mótum hefur keppnishraði þeirra verið á pari við það hvernig hann var í fyrra. Það er svolítið sárt," sagði Button. Hann heldur því hins vegar fram að æfingahraðinn gefi skakka mynd af raunverulegum hraða Red Bull-bílana. "Við mætum ekki til Indlands til þess að leyfa Red Bull að sigla þessu auðveldlega í mark. Við ætlum að veita þeim baráttu og ég er viss um að Ferrari er að hugsa það líka." Button segir að Red Bull hafi sýnt yfirgnæfandi hraða sinn á köflum í sumar en ekki náð að nýta hann til að vinna mót. "Síðustu þrjú mót hafa verið góð fyrir þá. Það má þó segja að Sebastian hafi verið heppinn að vinna í Singapúr því Hamilton þurfti að hætta keppni," segir Button.
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira