Lífið

Tekur lífernið í gegn

Söngkonan Adele hefur tekið upp heilbrigðara líferni.
Söngkonan Adele hefur tekið upp heilbrigðara líferni. nordicphotos/getty
Söngkonan Adele og kærasti hennar, Simon Konecki, hafa tekið mataræði sitt í gegn og gerðust nýverið grænmetisætur.

Hin hæfileikaríka söngkona og kærasti hennar ákváðu í sameiningu að taka upp heilsusamlegra líferni og fara þau daglega út að hlaupa með hundinn Louie.

„Adele og Simon eru óaðskiljanleg. Þau hafa tekið líferni sitt í gegn og hafist handa við að skipuleggja framtíð sína saman,“ hafði The Mail eftir innanbúðarmanni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.