Apple er 8. verðmætasta vörumerki veraldar 17. janúar 2012 23:44 Steve Jobs, stofnandi og fyrrverandi stjórnarformaður Apple. mynd/AFP Tæknirisinn Apple er í áttunda sæti yfir verðmætustu vörumerki veraldar. Áætlað heildarvirði fyrirtækisins er 33.49 milljarðar dollara - þannig er Apple stærri en Disney, Mercedes-Benz og Budweiser. Það var fréttamiðillinn Bloomberg sem birti listann á mánudaginn. Þar kemur fram að virði Apple hefur stigmagnast á síðustu árum og nemur virðisaukningin tæpum 58% á hverju ári. Árið 2010 var Apple í 17. sæti á listanum.Hér má sjá lista yfir 10 verðmætustu vörumerki veraldar.mynd/BloombergCoca-Cola er sem fyrr í efsta sæti á listanum og er heildarvirði fyrirtækisins talið vera um 71.86 milljarðar dollara. Helsti keppinautur Apple, Microsoft, er síðan í 3 sæti með áætlað heildarvirði sem nemur 59.1 milljarð dollara. Google er síðan í 4. sæti á listanum. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknirisinn Apple er í áttunda sæti yfir verðmætustu vörumerki veraldar. Áætlað heildarvirði fyrirtækisins er 33.49 milljarðar dollara - þannig er Apple stærri en Disney, Mercedes-Benz og Budweiser. Það var fréttamiðillinn Bloomberg sem birti listann á mánudaginn. Þar kemur fram að virði Apple hefur stigmagnast á síðustu árum og nemur virðisaukningin tæpum 58% á hverju ári. Árið 2010 var Apple í 17. sæti á listanum.Hér má sjá lista yfir 10 verðmætustu vörumerki veraldar.mynd/BloombergCoca-Cola er sem fyrr í efsta sæti á listanum og er heildarvirði fyrirtækisins talið vera um 71.86 milljarðar dollara. Helsti keppinautur Apple, Microsoft, er síðan í 3 sæti með áætlað heildarvirði sem nemur 59.1 milljarð dollara. Google er síðan í 4. sæti á listanum.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira