Lífið

Lindsay Lohan valin til að leika Elísabetu Taylor

Mynd/COVERMEDIA
Leikkonan Lindsay Lohan hefur verið valin til að fara með hlutverk Elísabetar Taylor í nýrri kvikmynd um ævi hennar, Liz & Dick.

Ekki virðast allir á eitt sáttir um valið og lét fjölmiðlakonan Rosie O'Donnel meðal annars hafa eftir sér í þætti sínum, Today show. „Ég tel hana alls ekki rétta í hlutverkið, hún hefur ekki gert neitt gott frá því að hún var 16 ára.

Aðrir vilja þó meina að hún muni lokka marga að skjánum.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.