Kláraði textann á sveitaloftinu 12. september 2012 14:00 Ég hafði aldrei klárað textann svo mér fannst ég verða að gera það þegar það átti að fara að taka lagið upp, segir söngvarinn Jón Jónsson. Jón verður í þætti Bubba Morthens, Beint frá býli, næstkomandi laugardag þar sem hann heldur tónleika fyrir ábúendur á sveitabænum Meðalfelli. Þegar hann mætti í upptöku á þáttunum í upphafi sumars fannst honum tímabært að ljúka við texta lagsins All, You, I, áður en það yrði tekið upp og fékk því að bregða sér í tölvuna á bænum og rumpa textanum af. Ég var búinn að vera að spila lagið á tónleikum síðasta vetur en bullaði þá alltaf bara textann hverju sinni. Það voru samt nokkur orð sem ég var komin með sem ég sagði alltaf aftur og aftur en annars var hann ókláraður. Ég samdi alveg millikaflann og einhver tvö erindi þarna á sveitabænum, segir Jón. Svo virðist sem þessi aðferð hafi gert góða hluti fyrir Jón því lagið hefur notið gríðarlegra vinsælda og er hans fyrsta lag til að komast í toppsæti vinsældarlistans. Hver veit nema ég banki aftur uppá hjá þeim þarna á Meðalfelli næst þegar ég lendi í veseni með texta, segir Jón og hlær.Hægt er að sjá myndbandið hér. - trs Tónlist Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Ég hafði aldrei klárað textann svo mér fannst ég verða að gera það þegar það átti að fara að taka lagið upp, segir söngvarinn Jón Jónsson. Jón verður í þætti Bubba Morthens, Beint frá býli, næstkomandi laugardag þar sem hann heldur tónleika fyrir ábúendur á sveitabænum Meðalfelli. Þegar hann mætti í upptöku á þáttunum í upphafi sumars fannst honum tímabært að ljúka við texta lagsins All, You, I, áður en það yrði tekið upp og fékk því að bregða sér í tölvuna á bænum og rumpa textanum af. Ég var búinn að vera að spila lagið á tónleikum síðasta vetur en bullaði þá alltaf bara textann hverju sinni. Það voru samt nokkur orð sem ég var komin með sem ég sagði alltaf aftur og aftur en annars var hann ókláraður. Ég samdi alveg millikaflann og einhver tvö erindi þarna á sveitabænum, segir Jón. Svo virðist sem þessi aðferð hafi gert góða hluti fyrir Jón því lagið hefur notið gríðarlegra vinsælda og er hans fyrsta lag til að komast í toppsæti vinsældarlistans. Hver veit nema ég banki aftur uppá hjá þeim þarna á Meðalfelli næst þegar ég lendi í veseni með texta, segir Jón og hlær.Hægt er að sjá myndbandið hér. - trs
Tónlist Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp