Hamilton vill ekki hjálp frá Button Birgir Þór Harðarson skrifar 31. ágúst 2012 21:30 Button er á mjög tæpa möguleika á að vinna titilinn svo hann þarf að öllum líkindum að hjálpa Hamilton. nordicphotos/afp Lewis Hamilton, ökumaður McLaren-liðsins í Formúlu 1, vill ekki að liðið beiti liðsskipunum svo Jenson Button hjálpi honum í titilbaráttunni. McLaren hefur sagt það mögulegt að Button verði gert að hjálpa til í stað þess að sækja titilinn sjálfur. "Jenson keppir fyrir liðið og hann keppir um stig í titilbaráttunni fyrir sig sjálfan. Hann er einnig að verða betri og betri eftir því sem líður á," sagði Hamilton. Hamilton er 47 stigum á eftir Fernando Alonso í titilbaráttunni. Jenson Button er heilum 88 stigum á eftir Alonso. "Maður horfir aftur til áranna þegar ökumenn leyfðu keppinautum sínum að fara fram úr ef þeir áttu möguleika á titlinum. Það hljómar ekki rétt fyrir mér og ég krefst þess ekki af Jenson," sagði Hamilton. "Ef ég er ekki nógu fljótur er það bara tilfelið. Ég vil sigra vegna þess að ég er fljótastur, ekki af því að ég fékk gefins stig frá einhverjum öðrum." Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton, ökumaður McLaren-liðsins í Formúlu 1, vill ekki að liðið beiti liðsskipunum svo Jenson Button hjálpi honum í titilbaráttunni. McLaren hefur sagt það mögulegt að Button verði gert að hjálpa til í stað þess að sækja titilinn sjálfur. "Jenson keppir fyrir liðið og hann keppir um stig í titilbaráttunni fyrir sig sjálfan. Hann er einnig að verða betri og betri eftir því sem líður á," sagði Hamilton. Hamilton er 47 stigum á eftir Fernando Alonso í titilbaráttunni. Jenson Button er heilum 88 stigum á eftir Alonso. "Maður horfir aftur til áranna þegar ökumenn leyfðu keppinautum sínum að fara fram úr ef þeir áttu möguleika á titlinum. Það hljómar ekki rétt fyrir mér og ég krefst þess ekki af Jenson," sagði Hamilton. "Ef ég er ekki nógu fljótur er það bara tilfelið. Ég vil sigra vegna þess að ég er fljótastur, ekki af því að ég fékk gefins stig frá einhverjum öðrum."
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira