Tekjur Google vaxa um 8,5 milljarða dala milli ára Magnús Halldórsson skrifar 27. maí 2012 08:43 Larry Page, annar stofnenda Google. Hugbúnaðar- og fjarskiptarisinn Google átti góðu gengi að fagna á síðasta ári en tekjur fyrirtækisins uxu um ríflega 8,5 milljarða dala frá árinu 2010, eða sem nemur ríflega þúsund milljörðum króna. Heildartekjur voru 37,9 milljarðar dala í fyrra en árið 2010 námu þær 29,3 milljörðum dala. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs námu tekjurnar ríflega 10 milljörðum dala. Sem fyrr eru auglýsingatekjur langsamlega umfangsmestar á tekjuhlið fyrirtækisins, eða um 97 prósent af öllum tekjum. Þetta er þó líklegt til þess að breytast á þessu ári þar sem Google vinnur að gerð nýrra snjallsíma í gegnum dótturfyrirtæki sitt, Motorola. Heildartekjur vegna auglýsinga í fyrra námu 36,5 milljörðum dala, eða sem nemur 4.600 milljörðum króna, en árið 2010 námu þær 28,2 milljörðum dala, eða sem nemur ríflega 3.500 milljörðum króna. Sjá má nánari fjárhagsupplýsingar um stöðu mála hjá Google hér. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hugbúnaðar- og fjarskiptarisinn Google átti góðu gengi að fagna á síðasta ári en tekjur fyrirtækisins uxu um ríflega 8,5 milljarða dala frá árinu 2010, eða sem nemur ríflega þúsund milljörðum króna. Heildartekjur voru 37,9 milljarðar dala í fyrra en árið 2010 námu þær 29,3 milljörðum dala. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs námu tekjurnar ríflega 10 milljörðum dala. Sem fyrr eru auglýsingatekjur langsamlega umfangsmestar á tekjuhlið fyrirtækisins, eða um 97 prósent af öllum tekjum. Þetta er þó líklegt til þess að breytast á þessu ári þar sem Google vinnur að gerð nýrra snjallsíma í gegnum dótturfyrirtæki sitt, Motorola. Heildartekjur vegna auglýsinga í fyrra námu 36,5 milljörðum dala, eða sem nemur 4.600 milljörðum króna, en árið 2010 námu þær 28,2 milljörðum dala, eða sem nemur ríflega 3.500 milljörðum króna. Sjá má nánari fjárhagsupplýsingar um stöðu mála hjá Google hér.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira