Ferrari er í vondum málum segir tæknistjóri Birgir Þór Harðarson skrifar 5. mars 2012 18:45 F2012 bíllinn er ekki nógu góður, segir Pat Fry tæknistjóri Ferrari liðsins. nordicphotos/afp Pat Fry, tæknistjóri Ferrari liðsins í Formúlu 1, gerir ráð fyrir að ítalska liðið verði í vandræðum í fyrsta móti ársins í Melbourne í Ástralíu þann 18. mars. Hann segir liðið ekki eiga möguleika á verðlaunasæti. "Erum við keppnisfærir um verðlaunasæti? Í augnablikinu myndi ekki segja að svo væri," svaraði Fry eftir að síðustu æfingalotunni í Barcelona lauk í gær. "Frammistaða nýja bílsins og æfingarnar hafa verið vonbrigði. Við eigum mikið verk fyrir höndum." "Við fáum ekki svör við því hversu vonsvikin við erum fyrr en í Melbourne. Þá fyrst sjáum við hversu langt við erum á eftir hinum topp liðunum." Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pat Fry, tæknistjóri Ferrari liðsins í Formúlu 1, gerir ráð fyrir að ítalska liðið verði í vandræðum í fyrsta móti ársins í Melbourne í Ástralíu þann 18. mars. Hann segir liðið ekki eiga möguleika á verðlaunasæti. "Erum við keppnisfærir um verðlaunasæti? Í augnablikinu myndi ekki segja að svo væri," svaraði Fry eftir að síðustu æfingalotunni í Barcelona lauk í gær. "Frammistaða nýja bílsins og æfingarnar hafa verið vonbrigði. Við eigum mikið verk fyrir höndum." "Við fáum ekki svör við því hversu vonsvikin við erum fyrr en í Melbourne. Þá fyrst sjáum við hversu langt við erum á eftir hinum topp liðunum."
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira