Slaki í Evrópu dregur hagvöxtinn niður 24. janúar 2012 16:20 Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, hefur hvatt stjórnmálamenn til þess að bregðast við alvarlegri stöðu efnahagsmála með tafarlausum aðgerðum til þess að efla hagvöxt. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur endurskoðað hagvaxtarspá sína og spáir því nú að árið 2012 verði örlítið verra í efnahagslegu tilliti en fyrri spá gerði ráð fyrir. Meðaltalshagvöxtur verður 3,3 prósent samanborið við tæplega fjögur prósent miðað í fyrri spá. Að því er fram kemur í spánni, sem birt er á vef Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, er það einkum slaki í hagkerfum Evrópu sem veldur þessara lækkun frá fyrri spá. Gert er ráð fyrir hagvöxtur verði undir eitt prósent. Í stærstu hagkerfum Evrópu, Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi og Ítalíu er gert ráð fyrir að hagvöxturinn verði á bilinu 0 til 0,6%. Nokkur óvissa er um stöðu mála á Ítalíu, en miklar skuldir hins opinbera þar í landi, bæði ríkis og sveitarfélaga, eru mikið áhyggjuefni. Gert er ráð fyrir að hagvöxtur í Bandaríkjunum verði tæplega 2 prósent. Líkt og síðustu ár verður það mikill hagvöxtur í Asíu sem dregur vagninn ef þannig má að orði komast. Í Kína og Indlandi, fjölmennustu ríkjum heimsins, verður hagvöxturinn á bilinu átt til 10 prósent. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur endurskoðað hagvaxtarspá sína og spáir því nú að árið 2012 verði örlítið verra í efnahagslegu tilliti en fyrri spá gerði ráð fyrir. Meðaltalshagvöxtur verður 3,3 prósent samanborið við tæplega fjögur prósent miðað í fyrri spá. Að því er fram kemur í spánni, sem birt er á vef Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, er það einkum slaki í hagkerfum Evrópu sem veldur þessara lækkun frá fyrri spá. Gert er ráð fyrir hagvöxtur verði undir eitt prósent. Í stærstu hagkerfum Evrópu, Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi og Ítalíu er gert ráð fyrir að hagvöxturinn verði á bilinu 0 til 0,6%. Nokkur óvissa er um stöðu mála á Ítalíu, en miklar skuldir hins opinbera þar í landi, bæði ríkis og sveitarfélaga, eru mikið áhyggjuefni. Gert er ráð fyrir að hagvöxtur í Bandaríkjunum verði tæplega 2 prósent. Líkt og síðustu ár verður það mikill hagvöxtur í Asíu sem dregur vagninn ef þannig má að orði komast. Í Kína og Indlandi, fjölmennustu ríkjum heimsins, verður hagvöxturinn á bilinu átt til 10 prósent.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira