Sterling Moss: Vettel er Fangio nútímans 18. febrúar 2012 22:45 Formúlu 1 goðsögnin Sterling Moss segir heimsmeistarann Sebastian Vettel vera jafnoka Juan Manuel Fangio í nútímanum. Bretinn Moss ók í Formúlu 1 á 6. áratugnum og var helsti keppnautur Fangios. Juan Manuel Fango varð heimsmeistari fimm sinnum á ferli sínum sem spannaði niu ár. Fimm heimsmeistaratitlar var met og stóð það frá 1957 til 2003 þegar Michael Schumacher vann sinn sjötta titil. "Ég sé engann sem hefur jafn mikla náttúrulega hæfileika í sportinu í dag," sagði Moss við Reuters. "Fangio mætti og tók það sem hann vildi. Hinir þurftu bara að sætta sig við restina." Ótrúlegt er að skoða árangur Fangios í þessi átta ár sem hann keppti (1950-1958). Hann sigraði 47% móta sem hann keppti í, ræsti í 94% tilvika í fremstu röð, endaði mótin sem hann ók í 57% tilvika á verðlaunapalli og 57% tilvika ráspól. Rétt er að geta þess að Fangio keppti ekkert árið 1952 því hann lenti í alvarlegu slysi, kastaðist úr bílnum og hálsbrotnaði. Formúla Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 goðsögnin Sterling Moss segir heimsmeistarann Sebastian Vettel vera jafnoka Juan Manuel Fangio í nútímanum. Bretinn Moss ók í Formúlu 1 á 6. áratugnum og var helsti keppnautur Fangios. Juan Manuel Fango varð heimsmeistari fimm sinnum á ferli sínum sem spannaði niu ár. Fimm heimsmeistaratitlar var met og stóð það frá 1957 til 2003 þegar Michael Schumacher vann sinn sjötta titil. "Ég sé engann sem hefur jafn mikla náttúrulega hæfileika í sportinu í dag," sagði Moss við Reuters. "Fangio mætti og tók það sem hann vildi. Hinir þurftu bara að sætta sig við restina." Ótrúlegt er að skoða árangur Fangios í þessi átta ár sem hann keppti (1950-1958). Hann sigraði 47% móta sem hann keppti í, ræsti í 94% tilvika í fremstu röð, endaði mótin sem hann ók í 57% tilvika á verðlaunapalli og 57% tilvika ráspól. Rétt er að geta þess að Fangio keppti ekkert árið 1952 því hann lenti í alvarlegu slysi, kastaðist úr bílnum og hálsbrotnaði.
Formúla Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira