Fluga dagsins: Góð í urriðann 17. júní 2012 21:43 Black Ghost Sunburst er góð í urriðann Þessi útgáfa af Black Ghost flugunni hefur gefið mörgum góða veiði og dýrmætar minningar.Öngull – LegglangurTvinni – Svartur UNIHaus – Silfurlituð keila með ámáluðum augumStél – Fanir úr appelsínugulum og rauðum fönum úr hænufjöðurVöf – Silfur UNI TinselBúkur – Svört ullVængur – Hvítlitaður strimill úr kanínuskinni og fáeinir þræðir af FlashabouHringvöf – Fanir úr appelsínugulum og rauðum fönum úr hænufjöður eða SchlappenUppskrift og mynd: Flugan.is Stangveiði Mest lesið Nokkrir risar úr Affallinu Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Veiði Góð veiði á Skagaheiði Veiði Rysjótt rjúpnavertíð Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði Við árbakkann á Hringbraut Veiði Sjaldan fleiri laxaseiði í Langá Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði
Þessi útgáfa af Black Ghost flugunni hefur gefið mörgum góða veiði og dýrmætar minningar.Öngull – LegglangurTvinni – Svartur UNIHaus – Silfurlituð keila með ámáluðum augumStél – Fanir úr appelsínugulum og rauðum fönum úr hænufjöðurVöf – Silfur UNI TinselBúkur – Svört ullVængur – Hvítlitaður strimill úr kanínuskinni og fáeinir þræðir af FlashabouHringvöf – Fanir úr appelsínugulum og rauðum fönum úr hænufjöður eða SchlappenUppskrift og mynd: Flugan.is
Stangveiði Mest lesið Nokkrir risar úr Affallinu Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Veiði Góð veiði á Skagaheiði Veiði Rysjótt rjúpnavertíð Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði Við árbakkann á Hringbraut Veiði Sjaldan fleiri laxaseiði í Langá Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði