Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að taka tilboði norska félagsins Kolbotn og spila með þeim næsta árið.
Þetta staðfestir Fanndís í samtali við mbl.is nú undir kvöld.
Kolbotn hefur lengi verið eitt sterkasta lið Noregs og hafnaði í fimmta sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.
Landsliðskonurnar Katrín Jónsdóttir og Þóra B. Helgadóttir hafa báðar leikið með félaginu.
Fanndís búin að semja við Kolbotn

Mest lesið



Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa
Enski boltinn

„Gefur okkur mikið sjálfstraust“
Körfubolti

Þór ekki í teljandi vandræðum með Val
Körfubolti

Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum
Körfubolti


Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn
Enski boltinn

Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi
Körfubolti
