Lífið

Fljúgandi fjölmiðlakona

Sigríður ætlar að eyða sumrinu svífandi um háloftin meðfram starfinu.
Sigríður ætlar að eyða sumrinu svífandi um háloftin meðfram starfinu. mynd/ Þráinn Hafsteinsson.
Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir einn af umsjónarmönnum Íslands í dag á Stöð 2 hefur setið sveitt við prófalestur fyrir bóklegt einkaflugmannspróf hjá flugfélaginu Geirfugli undanfarnar vikur samhliða sjónvarsstarfinu.

Námið felst í vélfræði, eðlisfræði og hinum ýmsu fögum sem

eru gjörólík fjölmiðlastarfinu.

„Þetta er mögulega það skemmtilegasta sem ég hef gert. Mér

finnst leiðinlegt að þetta sé búið. Ætli ég skelli mér ekki bara í

atvinnuflugmanninn næsta haust til að fá ekki aðskilnaðarkvíða frá bókunum," segir Sigríður hlæjandi en hún ætlar að eyða sumrinu svífandi um háloftin meðfram starfinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.