Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2012 09:32 Robert Hedin þjálfari og Ole Erevik markvörður voru bálreiðir eftir leikinn í gær. Nordic Photos / AFP Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. Vildu þeir meina að brotið hefði verið á Bjarte Myrhol línumanni þegar um 30 sekúndur voru til leiksloka og staðan 33-32. En í stað þess að dæma víti varði Björgvin Páll skot Myrhol, Ísland brunaði í sókn og skoraði á lokasekúndum leiksins. Einn þeirra sem missti algjörlega stjórn á skapi sínu var sérfræðingur norsku TV2-sjónvarpsstöðvarinnar sem sýndi leikinn beint. Sá heitir Harald Bredeli.Smelltu hér til að heyra upptöku af þessu. „Augljósasta víti handboltasögunnar," sagði hann eftir að dönsku dómararnir ákváðu að dæma ekki víti. „Nei! Nei! Nei! Nei! Danir - þetta er víti! Með hvaða liði haldið þið eiginlega," öskraði hann svo. Svo eftir að leikurinn var flautaður af lét hann móðan mása. „Þetta er með ólíkindum! Enn og aftur fer þetta til helvítis gegn Íslandi. Við gerðum líka mistök - Espen Lie Hansen skaut boltanum frá sér. En dönsku dómararnir - guð minn góður. Til fjandans með ykkur!" „Afsakið orðbragðið en það var tekið af okkur víti sem hefði getað tryggt okkur sæti í milliriðlunum. Þetta er skandall. Þetta er dómaraskandall. Þetta var augljóst víti." Bredeli baðst svo aftur sérstaklega afsökunar á vef TV2 eftir útsendinguna og sagðist harma það sem hann sagði, þó svo að hann hafi ekki breytt um skoðun. „Maður getur ekki sagt hvað sem er," sagði hann. Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira
Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. Vildu þeir meina að brotið hefði verið á Bjarte Myrhol línumanni þegar um 30 sekúndur voru til leiksloka og staðan 33-32. En í stað þess að dæma víti varði Björgvin Páll skot Myrhol, Ísland brunaði í sókn og skoraði á lokasekúndum leiksins. Einn þeirra sem missti algjörlega stjórn á skapi sínu var sérfræðingur norsku TV2-sjónvarpsstöðvarinnar sem sýndi leikinn beint. Sá heitir Harald Bredeli.Smelltu hér til að heyra upptöku af þessu. „Augljósasta víti handboltasögunnar," sagði hann eftir að dönsku dómararnir ákváðu að dæma ekki víti. „Nei! Nei! Nei! Nei! Danir - þetta er víti! Með hvaða liði haldið þið eiginlega," öskraði hann svo. Svo eftir að leikurinn var flautaður af lét hann móðan mása. „Þetta er með ólíkindum! Enn og aftur fer þetta til helvítis gegn Íslandi. Við gerðum líka mistök - Espen Lie Hansen skaut boltanum frá sér. En dönsku dómararnir - guð minn góður. Til fjandans með ykkur!" „Afsakið orðbragðið en það var tekið af okkur víti sem hefði getað tryggt okkur sæti í milliriðlunum. Þetta er skandall. Þetta er dómaraskandall. Þetta var augljóst víti." Bredeli baðst svo aftur sérstaklega afsökunar á vef TV2 eftir útsendinguna og sagðist harma það sem hann sagði, þó svo að hann hafi ekki breytt um skoðun. „Maður getur ekki sagt hvað sem er," sagði hann.
Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira