ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna er liðið vann afar öruggan sigur, 24-13, á FH í Vestmannaeyjum.
Eyjastúlkur leiddu með fimm mörkum í hálfleik, 12-7, og sigurinn aldrei í hættu.
ÍBV-FH 24-13 (12-7)
ÍBV: Grigore Ggorgata 6, Ivana Mladenovic 3, Rakel Hlynsdóttir 3, Ester Óskarsdóttir 3, Mariana Trbojevic 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Aníta Elíasdóttir 2.
Mörk FH: Ingibjörg Pálmadóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Steinunn Guðjónsdóttir 1, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Steinun Snorradóttir 1, Sigrún Jóhannsdóttir 1.
