Lífið

Stutthærðar stjörnur

Myndir/COVERMEDIA
Það er vor í lofti og tískupekingar vestanhafs hafa ekki undan við að leggja línurnar fyrir komandi sumar.



Eitt af því sem þeir vilja meina að verði áberandi er smart, stutt hár. Spurning hvort íslenskar konur tileinki sér það og láti lokkana fjúka.



Í meðfylgjandi myndasafni má fá smá innblástur frá Hollywood stjörnum sem hafa látið vaða. Meðal þeirra eru

Vanessa Hudgens, Cameron Diaz og Katy Perry.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.