Svíþjóð vann Eurovision - Ísland með 46 stig 26. maí 2012 21:52 Sænska söngkonan Loreen sigraði í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Aserbaídsjan í kvöld, lagið fékk 372 stig. Greta Salóme og Jónsi stóðu sig með stakri prýði en enduðu með 46 stig eða í 19. sæti. Það varð fljótt ljóst að Svíþjóð myndi fara með sigur úr býtum í kvöld og voru fá lönd sem ógnuðu Loreen. Hægt er að sjá sigurlagið hér. Ísland fékk ekki atkvæði fyrr en nítjánda landið birti niðurstöður sínar en það voru íbúar Slóveníu sem gáfu okkur fjögur stig. Þar á eftir fengum við eitt stig frá Kýpur. Frændur okkar í Noregi gáfu íslenska laginu 5 stig. Þar á eftir fengum við 6 stig frá Eistlandi og hið sama var upp á teningnum þegar Danir kynntu stig sín. Þá fengu Íslendingar 4 stig frá Spánverjum, sjö stig frá Finnum, þrjú stig frá Þjóðverjum og sex stig frá Ungverjum Matthías Matthíasson kynnti stig Íslendinga. Við gáfum Kýpur 8 stig, Eistlandi 10 stig og Svíþjóð 12 stig. Þá hefur einnig komið í ljós að Ísland lenti í 8. sæti í forkeppninni á þriðjudaginn. Rússland var þar efst á blaði, Albanía í öðru sæti og Rúmenía í því þriðja. Hér fyrir ofan má sjá flutning Gretu Salóme og Jónsa frá því fyrr í kvöld. Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Erfiður tími þegar barnið kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sjá meira
Sænska söngkonan Loreen sigraði í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Aserbaídsjan í kvöld, lagið fékk 372 stig. Greta Salóme og Jónsi stóðu sig með stakri prýði en enduðu með 46 stig eða í 19. sæti. Það varð fljótt ljóst að Svíþjóð myndi fara með sigur úr býtum í kvöld og voru fá lönd sem ógnuðu Loreen. Hægt er að sjá sigurlagið hér. Ísland fékk ekki atkvæði fyrr en nítjánda landið birti niðurstöður sínar en það voru íbúar Slóveníu sem gáfu okkur fjögur stig. Þar á eftir fengum við eitt stig frá Kýpur. Frændur okkar í Noregi gáfu íslenska laginu 5 stig. Þar á eftir fengum við 6 stig frá Eistlandi og hið sama var upp á teningnum þegar Danir kynntu stig sín. Þá fengu Íslendingar 4 stig frá Spánverjum, sjö stig frá Finnum, þrjú stig frá Þjóðverjum og sex stig frá Ungverjum Matthías Matthíasson kynnti stig Íslendinga. Við gáfum Kýpur 8 stig, Eistlandi 10 stig og Svíþjóð 12 stig. Þá hefur einnig komið í ljós að Ísland lenti í 8. sæti í forkeppninni á þriðjudaginn. Rússland var þar efst á blaði, Albanía í öðru sæti og Rúmenía í því þriðja. Hér fyrir ofan má sjá flutning Gretu Salóme og Jónsa frá því fyrr í kvöld.
Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Erfiður tími þegar barnið kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sjá meira