Ísland má mögulega tapa fyrir Slóveníu í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2012 00:01 Róbert Gunnarsson í leiknum í kvöld. Eins og venja er þegar fram undan er lokaumferð riðlakeppninnar á stórmóti í handbolta er við hæfi að rýna í tölurnar og spá í spilin um möguleika íslenska liðsins. Ísland vann í fyrrakvöld tveggja marka sigur á Noregi, 34-32, og fékk þar með sín fyrstu stig í riðlinum. Noregur var líka með tvö stig eftir sigur gegn Slóvenum í fyrstu umferð en Króatía er efst í riðlinum með fjögur stig. Þrjú efstu liðin komast áfram. Strákarnir okkar mæta Slóvenum í lokaumferð riðlakeppninnar í dag og mun duga jafntefli til að fara áfram í milliriðlakeppnina með tvö stig. Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17.10 og að honum leiknum mætast svo Króatar og Norðmenn. Tap fyrir Slóveníu myndi ekki endilega þýða að öll nótt væri úti. Þá þyrfti liðið að treysta á að Króatía vinni Noreg því annars myndi Ísland sitja eftir í fjórða sæti riðilsins með tvö stig eins og Slóvenía - en lakari árangur í innbyrðisviðureign liðanna. Ef hins vegar Noregur, Ísland og Slóvenía enda öll með tvö stig eftir riðlakeppnina mun það ráðast af markatölu í innbyrðisviðureignum þessara þriggja liða hvaða tvö lið fara áfram í milliriðilinn með Krótöum. Ísland færi þó áfram í milliriðilinn án stiganna tveggja sem liðið vann sér inn gegn Noregi. Eins og sjá má á útreikningum hér fyrir neðan er ljóst að Ísland má tapa með tveggja marka mun fyrir Slóveníu en komast samt áfram. Þriggja marka sigur Slóvena gæti dugað til - en þá aðeins ef Ísland skorar tilskilinn fjölda marka. Fjögurra marka sigur Slóveníu gegn Íslandi á eftir þýðir þó einfaldlega að Ísland er úr leik og muni ekki spila fleiri leiki á mótinu.Hvernig má Ísland-Slóvenía fara ef Króatía vinnur Noreg?Eins marks sigur Slóveníu:2. Ísland +1 í markatölu 3. Slóvenía 0 4. Noregur -1Tveggja marka sigur Slóveníu: 2. Slóvenía +13. Ísland 0 4. Noregur -1Þriggja marka sigur Slóveníu: 2. Slóvenía +23.-4. Ísland -1 3.-4. Noregur -1Ísland fer áfram með því að skora minnst 27 mörk í leiknumEf Ísland skorar 26 mörk ræðst það af heildarmarktölu í riðlinum hvaða lið fara áfram - ekki innbyrðis. Þá skiptir máli hversu stórt tap Noregs er gegn Króatíu og mögulega hversu mörg mörk Norðmenn skora í leiknum.Ef Ísland skorar 25 mörk eða minna kemst Noregur áfram.Fjögurra marka sigur Slóveníu: 2. Slóvenía +3 3. Noregur -14. Ísland -2 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Sjá meira
Eins og venja er þegar fram undan er lokaumferð riðlakeppninnar á stórmóti í handbolta er við hæfi að rýna í tölurnar og spá í spilin um möguleika íslenska liðsins. Ísland vann í fyrrakvöld tveggja marka sigur á Noregi, 34-32, og fékk þar með sín fyrstu stig í riðlinum. Noregur var líka með tvö stig eftir sigur gegn Slóvenum í fyrstu umferð en Króatía er efst í riðlinum með fjögur stig. Þrjú efstu liðin komast áfram. Strákarnir okkar mæta Slóvenum í lokaumferð riðlakeppninnar í dag og mun duga jafntefli til að fara áfram í milliriðlakeppnina með tvö stig. Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17.10 og að honum leiknum mætast svo Króatar og Norðmenn. Tap fyrir Slóveníu myndi ekki endilega þýða að öll nótt væri úti. Þá þyrfti liðið að treysta á að Króatía vinni Noreg því annars myndi Ísland sitja eftir í fjórða sæti riðilsins með tvö stig eins og Slóvenía - en lakari árangur í innbyrðisviðureign liðanna. Ef hins vegar Noregur, Ísland og Slóvenía enda öll með tvö stig eftir riðlakeppnina mun það ráðast af markatölu í innbyrðisviðureignum þessara þriggja liða hvaða tvö lið fara áfram í milliriðilinn með Krótöum. Ísland færi þó áfram í milliriðilinn án stiganna tveggja sem liðið vann sér inn gegn Noregi. Eins og sjá má á útreikningum hér fyrir neðan er ljóst að Ísland má tapa með tveggja marka mun fyrir Slóveníu en komast samt áfram. Þriggja marka sigur Slóvena gæti dugað til - en þá aðeins ef Ísland skorar tilskilinn fjölda marka. Fjögurra marka sigur Slóveníu gegn Íslandi á eftir þýðir þó einfaldlega að Ísland er úr leik og muni ekki spila fleiri leiki á mótinu.Hvernig má Ísland-Slóvenía fara ef Króatía vinnur Noreg?Eins marks sigur Slóveníu:2. Ísland +1 í markatölu 3. Slóvenía 0 4. Noregur -1Tveggja marka sigur Slóveníu: 2. Slóvenía +13. Ísland 0 4. Noregur -1Þriggja marka sigur Slóveníu: 2. Slóvenía +23.-4. Ísland -1 3.-4. Noregur -1Ísland fer áfram með því að skora minnst 27 mörk í leiknumEf Ísland skorar 26 mörk ræðst það af heildarmarktölu í riðlinum hvaða lið fara áfram - ekki innbyrðis. Þá skiptir máli hversu stórt tap Noregs er gegn Króatíu og mögulega hversu mörg mörk Norðmenn skora í leiknum.Ef Ísland skorar 25 mörk eða minna kemst Noregur áfram.Fjögurra marka sigur Slóveníu: 2. Slóvenía +3 3. Noregur -14. Ísland -2
Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Sjá meira