Ófrísk seglbrettakona hætt við þátttöku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. ágúst 2012 22:45 Nordicphotos/Getty Fulltrúar Ólympíuhóps Portúgala gagnrýndu í dag Carolinu Borges, 33 ára seglbrettakonu, sem tilkynnti í tölvupósti að hún væri hætt við þátttöku á leikunum. Þá sökuðu þeir hana um að hafa haldið þeirri staðreynd leyndri að hún væri ólétt. Borges sagði í samtali við dagblaðið A Bola að hún hefði líkast til keppt þrátt fyrir meðgöngu sína hefði hún fengið meiri stuðning frá Ólympíuhópi Portúgala. „Ég er komin þrjá mánuði á leið. Þetta veldur mér vonbrigðum en ímyndið ykkur ef ég hefði slasað mig á meðan ég var ólétt, hvað þá?" „Ég fékk hvorki fjárhagslegan eða móralskan stuðning. Ég ákvað að hætta við þar sem ég fékk engan stuðning," sagði Borges sem heldur því fram að hefði stuðningur frá þjálfara verið fyrir hendi hefði hún tekið áhættuna og keppt. Fulltrúar úr Ólympíuhópi Portúgala svarar fyrir gagnrýni Borges og meira til. Í yfirlýsingu sem hópurinn sendi Reuters segir að Borges hafi vísvitandi leynt meðgöngu sinni. Hún hafi haft þjálfara líkt og aðrir í keppnisgrein sinni auk þess sem hún hafi fengið fjárhagslegan stuðning. Hann hafi að vísu borist seinna en lagt var upp með þar sem hún hafi gefið upp rangar bankaupplýsingar. „Þetta kemur okkur í opna skjöldu. Íþróttamanninum er skylt að upplýsa okkur um öll læknisfræðilega tengd mál og það gerði hann ekki," segir í yfirlýsingunni. Borges keppti fyrir hönd Brasilíu á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 en keppir í dag fyrir hönd Portúgals. Erlendar Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Sjá meira
Fulltrúar Ólympíuhóps Portúgala gagnrýndu í dag Carolinu Borges, 33 ára seglbrettakonu, sem tilkynnti í tölvupósti að hún væri hætt við þátttöku á leikunum. Þá sökuðu þeir hana um að hafa haldið þeirri staðreynd leyndri að hún væri ólétt. Borges sagði í samtali við dagblaðið A Bola að hún hefði líkast til keppt þrátt fyrir meðgöngu sína hefði hún fengið meiri stuðning frá Ólympíuhópi Portúgala. „Ég er komin þrjá mánuði á leið. Þetta veldur mér vonbrigðum en ímyndið ykkur ef ég hefði slasað mig á meðan ég var ólétt, hvað þá?" „Ég fékk hvorki fjárhagslegan eða móralskan stuðning. Ég ákvað að hætta við þar sem ég fékk engan stuðning," sagði Borges sem heldur því fram að hefði stuðningur frá þjálfara verið fyrir hendi hefði hún tekið áhættuna og keppt. Fulltrúar úr Ólympíuhópi Portúgala svarar fyrir gagnrýni Borges og meira til. Í yfirlýsingu sem hópurinn sendi Reuters segir að Borges hafi vísvitandi leynt meðgöngu sinni. Hún hafi haft þjálfara líkt og aðrir í keppnisgrein sinni auk þess sem hún hafi fengið fjárhagslegan stuðning. Hann hafi að vísu borist seinna en lagt var upp með þar sem hún hafi gefið upp rangar bankaupplýsingar. „Þetta kemur okkur í opna skjöldu. Íþróttamanninum er skylt að upplýsa okkur um öll læknisfræðilega tengd mál og það gerði hann ekki," segir í yfirlýsingunni. Borges keppti fyrir hönd Brasilíu á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 en keppir í dag fyrir hönd Portúgals.
Erlendar Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Sjá meira